Morgunblaðið - 18.02.2019, Síða 27

Morgunblaðið - 18.02.2019, Síða 27
Kristjánssonar kaupmanns og konu hans Helgu Jónsdóttur. Gerði arf- urinn mögulegt að stofna Íslensku óperuna formlega 3. október 1980 og kaupa húsnæði Gamla bíós í framhaldinu. Var óperuhúsið vígt í janúar 1982 með sýningu á Sígau- nabaróninum. Ólöf tekur ekki lengur þátt í starfi Íslensku óperunnar en lætur sig eðlilega miklu varða að verk- efnið gangi vel. Hún óttast að tekið hafi verið skref í ranga átt þegar sjálfseignarstofnunin seldi Gamla bíó og færði sýningar sínar yfir í Hörpu. „Þó að Gamla bíó hafi verið gjörsamlega ófullkomið óperuhús átti Íslenska óperan þar ákveðinn samastað og heimili, og í þessu litla húsi með sitt litla svið var gott and- rúmsloft. Eldborg er fullkominn tónleikasalur en ég held að allir séu sammála um að rýmið þar er engan veginn óperuhús. Þó að tekist hafi að setja upp góðar sýningar þar eru húsakynnin ekki rétt.“ Gengur sambúðin betur núna? Nú hafa tekist samningar milli Íslensku óperunnar og Þjóðleik- hússins, um að óperuflutningurinn færist þangað. Segir Ólöf að stóra svið Þjóðleikhússins sé á margan hátt hentugra en Eldborg og minn- ir hún á að áður en Íslenska óperan var stofnuð hafi Þjóðleikhúsið reynt að hafa a.m.k. eina óperusýningu á dagskrá á hverju leikári. En ástæða þess að stofnað var sérstakt félag utan um flutning óperuverka var einmitt að samvistin gekk ekki allt- af eins og í sögu. „Bæði voru verk- efnin of fá til að óperusöngvarar hefðu nóg að gera og gætu haldið sér í formi, en svo var líka tog- streita á milli óperu- og leiksýning- anna og sumum gramdist að þeim þótti óperuuppfærslurnar fá bestu sýningarkvöldin. Var því alltaf eins og einhver fleygur væri í sambúð- inni.“ Ólöf segir að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan þá; menning- arlíf höfuðborgarsvæðisins sé orðið mun fjölbreyttara og tvö stór leik- hús starfandi. Forsendurnar fyrir því að Íslenska óperan fái inni hjá Þjóðleikhúsinu eru því allt aðrar í dag en fyrir nærri 40 árum. Hún segir samt upplagt að skoða hvort ekki megi koma óperufólkinu fyrir í sínu eigin húsi, sem væri hannað gagngert fyrir óperuflutning. Gæti slík bygging jafnvel líka leyst vanda dansaranna sem lengi hafa kvartað yfir því að eiga ekki sitt eigið hús. „Það er mjög algengt að ópera og ballett deili húsnæði og fara list- greinarnar tvær vel saman. Að hafa eigið hús býður líka upp á allt aðra möguleika til að þróast, og það var ekki fyrr en íslenska óperusam- félagið flutti út úr Þjóleikhúsinu og í sína eigin byggingu – með allt sitt hafurtask – að Íslenska óperan gat byrjað að vaxa og gat orðið að ein- hverju.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Innlifun Ólöf ásamt Garðari Cortes í Il trovatore eftir Verdi árið 1986. Morgunblaðið/Ásdís Metnaður Jón og Ólöf voru sam- rýmd hjón og efldu hvort annað. Söngvarasmiðja „Varð Langholts- kirkja að nokkurs konar uppeldisstöð fyrir efnilega söngvara sem svo komu margir yfir til mín hjá Söng- skólanum í Reykja- vík,“ segir Ólöf. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2019 textanum. „Fyrsta uppkastið handskrifaði ég, svo vélritaði ég það upp á gamla ritvél og í loka- fasanum sló ég textann inn í tölvu. Ég fór þessa leið til að komast í takt við Dostojevskí og einnig til að ferja skáldsöguna frá 19. öld yfir í þá 20. og síðan 21.“ Aðspurður segir Gunnar að Ingibjörg hafi verið búin að þýða um þriðjung bókarinnar í fyrsta uppkasti þegar hann tók við kefl- inu. „Það er magnað að hún hélt áfram að vinna eins lengi og hún gat. Svo smeygði ég mér inn í þýðinguna og tók við þar sem þræðinum sleppti,“ segir Gunnar og bendir á að hann hafi lengi ver- ið mikill aðdáanda Ingibjargar. „Ég hafði lesið allar þær bækur sem hún hafði þýtt og marglesið Dostojevskí-þýðingar hennar. Þannig að ég treysti því að ég hefði hennar stíl í blóðinu, en auð- vitað þurfti ég líka að finna minn Dostojevskí,“ segir Gunnar. Í fyrrnefndu viðtali kom fram að Hinir smánuðu og svívirtu væru fyrsta skáldsagan sem Gunnar íslenskar. Spurður hvort hann geti hugsað sér að gera meira af því svarar hann: „Verð- launin eru mér mikil hvatning og það er margt sem mig langar til að þýða, bæði eftir Dostojevskí og aðra rússneska höfunda. Aftur á móti þurfti fjölskyldan að keyra sig út á ystu nöf til svo að ég gæti gert þetta,“ segir Gunnar og vísar þar til Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, sambýliskonu sinnar, og Péturs Vésteins, sonar þeirra sem stund- um er kallaður Pjotr Kamenskí á heimilinu. „Kamen“ þýðir steinn á rússnesku. „Það er basl að þýða svona bók svo vel sé. Rúmlega tveggja ára gamall horfði sonur minn í augun á mér og spurði alvarlegur í bragði: „Ertu búinn að þýða Dosta, Gunnar Þorri!?“ Þyrfti að vera betur launað Að sögn Gunnars væri óskandi að þýðingarvinna yrði betur laun- uð. „Því það skiptir svo öllu að miðla heimsbókmenntunum yfir á íslensku,“ segir Gunnar og rifjar upp að það hafi skipt sig miklu þegar hann fór að sýna bók- menntum áhuga hvað þýðingum var gert hátt undir höfði. „Ég las þýðingar Ingibjargar á sínum tíma af sömu áfergju og maður lesa nýja íslenska skáldsögu fyrir jólin. Fyrir mér voru þetta eins og sam- tímabókmenntir. Mér finnst að við ættum að líta aftur til 9. áratugs síðustu aldar og endurvekja þá miklu grósku sem ríkti þegar Guð- bergur Bergsson þýddi þekkta spænska og suðuramerísku höf- unda og Ingibjörg Rússana.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Hátíðlegt Frá verðlaunaafhendingu, f.v. Sigríður Rögnvaldsdóttir ritstjóri hjá Forlaginu, Gunnar Þorri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas. Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 23/3 kl. 19:39 Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Velkomin heim (Kassinn) Sun 24/2 kl. 19:30 8.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 21/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 22:00 Fim 28/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 22:00 Sun 24/2 kl. 21:00 Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Miðasalan er hafin! Elly (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Ríkharður III (Stóra sviðið) Fim 21/2 kl. 20:00 13. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Athugið, takmarkaður sýningafjöldi. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Fös 8/3 kl. 20:00 41. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.