Morgunblaðið - 01.03.2019, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2019
Að temja drekann sinn 3
Þriðja og síðasta teiknimyndin um
Hiksta og drekann hans, Tann-
lausan, sem eru uppi á tímum vík-
inga og lenda í ýmsum ævintýrum.
Að þessu sinni þurfa þeir að takast
á við fúlmennið og drekabanann
Grimmel sem hyggst klófesta Tann-
lausan. Til að vernda drekann og
fleiri fyrir Grimmel þarf að finna
hið horfna land svokallaða en þar
munu drekar vera óhultir fyrir
mönnum. Ólafur Darri Ólafsson tal-
ar bæði inn á enska og íslenska út-
gáfu myndarinnar og í þeirri ensku
tekur hann við hlutverki Geralds
Butler. Leikstjóri myndarinnar er
Dean DeBloi.
Metacritic: 71/100
Stockfish
Kvikmyndahátíðin Stockfish hófst í
gær og eru 25 kvik- og heimildar-
myndir sýndar á henni. Dagskrána
má finna á vefsíðu hennar,
stockfishfestival.is.
Bíófrumsýningar
Ólafur Darri í íslenskri
og enskri útgáfu
Drekatemjari Úr teiknimyndinni
Að temja drekann sinn 3.
Kvikmyndin Taka 5 eftir Magnús
Jónsson verður frumsýnd á kvik-
myndahátíðinni Stockfish í Bíó
Paradís á sunnudaginn kl. 20.
Myndin var tekin upp á aðeins níu
dögum og var að mestu framleidd
án styrkja. Hún segir frá ungum
bónda sem dreymir um að leika í
kvikmynd en enginn vill leika með
honum. Hann rænir fimm lista-
mönnum úr höfuðborginni og neyð-
ir þá til að gera kvikmynd með sér.
Magnús frumsýnir á Stockfish
Leikstjóri Magnúsi er margt til lista lagt.
Heavy Trip
Metacritic 72/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 22.00
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 18.00
Butterflies
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 22.00
Maj Doris
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 18.30
Phoenix
MDb 7,0/10
Bíó Paradís 19.40
Physical Cinema
Bíó Paradís 20.00
Studio 54
MDb 6,9/10
Bíó Paradís 17.30
The House That Jack
Built
MDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.00
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
(VIP), 17.10 (VIP), 19.30
(VIP), 20.00, 21.50 (VIP),
22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 22.00
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Smárabíó 12.00, 19.10
(LÚX), 19.30, 22.00 (LÚX),
22.20
Borgarbíó Akureyri 21.50
Stan and Ollie
Metacritic 75/100
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.10
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Tryggð Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 18.20
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Egilshöll 17.40
Bíó Paradís 20.00
The Mule 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.40,
22.20
Vice Laugarásbíó 18.30, 21.00
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 16.10,
19.00, 21.10, 21.45
Sambíóin Akureyri 22.00
Að synda eða
sökkva Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 20.40
The Favourite 12
Ath. Íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 20.30
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.00
Instant Family
Metacritic 57/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 19.50
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 19.30
Glass 16
Sambíóin Álfabakka 22.00
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 19.30, 22.10
Borgarbíó Akureyri 21.40
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 20.40
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Sambíóin Álfabakka 20.50
Sambíóin Kringlunni 19.00
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
15.10, 15.40, 17.20, 17.30
Sambíóin Kringlunni 16.20
Sambíóin Akureyri 17.10,
17.20
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 15.40, 16.10
(LÚX), 17.20
Háskólabíó 18.00
Mary Poppins
Returns 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.00
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.20
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til
friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að
veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night
Fury í burtu.
Laugarásbíó 16.00, 18.15, 20.20, 22.35
Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Smárabíó 17.00
Háskólabíó 18.20 , 20.20
Að temja drekann sinn 3 Fighting with
My Family 12
Fyrrverandi fjölbragðaglímu-
kappi og fjölskylda hans halda
sýningar hingað og þangað um
Bandaríkin, á meðan börnin
dreymir um að ganga til liðs við
World Wrestling Entertainment.
Metacritic 70/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 21.00
Smárabíó 12.00, 19.40, 22.10
Borgarbíó Akureyri 19.30
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starf-
ar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 21.45
Sambíóin Akureyri 19.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
Sími 4 80 80 80
2019 GMC Denali 3500
Litur: Silver, svartur að innan.
6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, 2019 Módel.
Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi,
dual alternators, upphituð og loftkæld sæti, geymsla
undir aftursæti, heithúðaður pallur og kúla í palli
(5th wheel pakki) og fleira.
VERÐ
11.360.000 m.vsk
2019 GMC 3500
Sierra SLT, 35”
Litur: Summit white, svartur að innan.
6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, 2019 Módel, 35”
breyttur. Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga,
BOSE hátalarakerfi, dual alternators,
upphituð og loftkæld sæti, Z71-pakki heithúðaður
pallur og kúla í palli (5th wheel pakki) og fleira.
VERÐ
11.640.000 m.vsk
2018 RAM 3500 Laramie
Litur: Svartur (brilliant black), dökk grár að innan.
Black apperance pakki.
35” Dekk
Ekinn 17.000 km.
6,7L Cummins, Aisin sjálfskipting, loftpúðafjöðrun,
heithúðaður pallu, fjarstart, 5th wheel towing pakki
VERÐ
8.530.000 m.vsk
2019 RAM 1500 Rebel
Litur: Flame red, svartur að innan.
Glæsilega útbúinn off-road bíll.
5,7 L HEMI, 390 hö. 8 gíra sjálfskipting,
hæðarstillanleg loftpúðafjöðrun, lok á palli.
VERÐ
12.890.000 m.vsk