Morgunblaðið - 25.03.2019, Blaðsíða 27
Listamaðurinn
Sindri Leifsson
og Dagrún Aðal-
steinsdóttir.
»Sýningin Re-Fresh
með verkum eftir
Sindra Leifsson og Völu
Sigþrúðar Jónsdóttur
var opnuð í galleríinu í
Harbinger í fyrradag. Á
henni taka þau fyrir
ferlið endurnýja eða
„refresh“ á ensku og
kanna það á hversdags-
legan og veraldlegan
hátt.
ir opnuðu sýningu saman í Harbinger um helgina
Valgerður Jónsdóttir, amma listakonunnar, Vala Sigþrúðar Jónsdóttir lista-
kona og Sesselja Sveinbjörnsdóttir.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. MARS 2019
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 31/3 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 16:00 Sun 19/5 kl. 13:00
Sun 31/3 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 19/5 kl. 16:00
Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 16:00 Sun 26/5 kl. 13:00
Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00
Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 12/5 kl. 16:00 Lau 8/6 kl. 13:00
Sun 14/4 kl. 16:00 Lau 18/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 16:00 Aukas.
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 29/3 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30
Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 9.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fös 29/3 kl. 18:00 Aukas. Fös 5/4 kl. 18:00 Aukas. Lau 13/4 kl. 17:00
Lau 30/3 kl. 15:00 Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 17:00
Sun 31/3 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 15:00
Sun 31/3 kl. 17:00 Sun 7/4 kl. 17:00 Aukas.
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas.
Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn
Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn
Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor
Loddarinn (Stóra Sviðið)
Lau 27/4 kl. 19:30 Frums. Fim 2/5 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Þri 30/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 6.sýn
Hárbeitt verk eftir meistara gamanleikjanna
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Brúðkaup Fígaros (Stóra Sviðið)
Lau 7/9 kl. 19:30 Frums. Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn
Sun 15/9 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 28/3 kl. 21:00 Fös 29/3 kl. 22:00 Lau 30/3 kl. 22:00
Fös 29/3 kl. 19:30 Lau 30/3 kl. 19:30
Dimmalimm (Brúðuloftið)
Lau 30/3 kl. 14:00 Lau 6/4 kl. 14:00
Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s
Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fös 3/5 kl. 19:00 aukas.
Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s
Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s
Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 15/5 kl. 19:00 31. s
Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 16/5 kl. 19:00 32. s
Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s
Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s
Frumsýning 15. mars.
Elly (Stóra sviðið)
Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 24/5 kl. 20:00 216. s
Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s
Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s
Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas.
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Lau 30/3 kl. 20:00 45. s Lau 6/4 kl. 20:00 46. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Club Romantica (Nýja sviðið)
Fim 28/3 kl. 20:00 7. s Fös 5/4 kl. 20:00 8. s
Hvað varð um konuna?
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Bæng! (Nýja sviðið)
Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s
Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s
Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s
Alltof mikið testósterón
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
nálgast má viðfangsefnið – hér
náttúrugripi í safnumhverfi – með
nýjum hætti: „Fram að okkar verk-
efni var litið á þessa uppstoppuðu ís-
birni sem hrein og klár sýnishorn af
ákveðinni dýrategund, þar sem þær
upplýsingar sem fylgdu dýrunum
snérust alfarið um líffræðilega lýs-
ingu á ísbjörnum almennt,“ útskýrir
Bryndís. „Með því að gefa sögu ís-
bjarnanna sjálfra sem einstaklinga
gaum, og reyna að komast til botns í
því hvernig þeir enduðu hver á sín-
um stað, átti sér stað ný þekking
sem tengdi safngripina sem lífverur,
við umhverfismál, menningu og
sögu.“
Síðan þá hafa Bryndís og Mark
unnið verk í samvinnu við vísinda-
menn í Alaska út frá gögnum um ís-
bjarnahíði. Þeirri vinnu lauk með
innsetningu og skúlptúrum þar sem
ákveðin ísbjarnahíði voru smækkuð
hlutfallslega og mótuð í gler. „Á síð-
asta ári unnum við tvö myndlistar-
verk út frá sýnishornum af tann-
rótum tveggja ísbjarna sem komu til
landsins árið 2008. Karl Skírnisson,
sníkjudýrafræðingur að Keldum,
hefur þróað rannsóknaraðferð til að
greina ýmsar upplýsingar um aldur
og líf ísbjarna út frá svo kölluðum
árlínum sem myndast í beinlímslagið
sem hleðst utan á tannbein rótanna.
Við fengum aðgang að þessum sýnis-
hornum og ljósmynduðum þau í
gegnum smásjá. Afraksturinn var
tvö listaverk þar sem tengd voru
saman ár og líftími þessara ísbjarna
við ýmis alþjóðleg fréttamálefni
tengd loftslagsáhrifum.“
Myndlistin og sú hugsun sem
fylgir henni nálgast hluti og sjónar-
mið frá öðru sjónarhorni en því sem
gengur og gerist, segir Bryndís,
þegar hún er spurð um þekkingar-
legt framlag listanna á sviði raun- og
náttúruvísinda: „Myndlistarferlinu
fylgir ákveðið frelsi, þ.e. aðferðir
geta verið einstaklingsbundnar og
nálgunin við efniviðinn oft frá óhefð-
bundnu sjónarhorni. Allt hjálpar
þetta til að opna sýn á annars konar
veruleika og nýjar uppgötvanir. Við
erum sífellt að skilja betur hvernig
þekking verður til og í dag þá vitum
við t.d. að hún er ekki eingöngu hug-
myndafræðilegs eðlis heldur er líka
hægt að búa yfir líkamlegri þekk-
ingu. Að líkamlega reynsla og upp-
lifun getur varðveist í genum okkar í
gegnum margar kynslóðir.“
Táknrænar skepnur
En hvers vegna þessi áhugi á ís-
björnum? Bryndís segir ísbirni
áhugaverð dýr sem áður voru tákn
norðurslóða en í dag bjóði myndlík-
ing þeirra upp á tækifæri til að
skoða áhrif loftslagsbreytinga í
heimkynnum þeirra. „Þegar við hóf-
um vinnu við nanoq: flat out and
bluesome, voru ísbirnir einmitt tákn
fyrir hið hvíta og ósnortna í norðr-
inu, en árið 2006 þegar við lukum við
verkefnið og bókin með sama nafni
kom út breyttist sú ímynd. Stór
áhrif á þetta hafði kvikmynd Als
Gore, An Inconvenient Truth, þar
sem ísbjörninn varð á einni nóttu
táknmynd loftslagsbreytinga.“
Komur ísbjarna hingað til lands
vekja líka spurningar: „Það er ljóst
að þegar ísbjörn gengur á land er
hann glorsoltinn og úrvinda. Líf-
fræðilegar rannsóknir styðja þessa
kenningu en hafa jafnframt leitt í ljós
að sumir þeirra hafi verið alvarlega
sjúkir. Áður fyrr þótti hetjudáð að
fella ísbjörn en í dag hefur sú ímynd
breyst. Þetta eru að sjálfsögðu
hættuleg dýr en það þýðir ekki að
þeirra líf skuli ekki virt. Það erum við
mennirnir sem höfum þrengt að um-
hverfi þeirra og haft áhrif á lifibrauð
þeirra í þeirra eigin umhverfi,“ segir
Bryndís og bendir á að í Noregi séu
dráp á ísbjörnum sakamál og þurfi
góð ástæða að liggja að baki hverju
drápi. „Við mennirnir þurfum að
huga betur að því hverra umhverfi
við erum að ráðskast með og að þau
landamæri sem við höfum búið til,
okkur einum til þæginda, þarfnast
endurskoðunar.“
Breytingar á umhverfi ísbjarna, og
breytt viðhorf til þeirra, má sjá skýrt
í bænum Kaktovik á Barter Island í
Alaska þar sem hluti af rannsóknar-
vinnu verkefnisins fer fram. „Þar
hefur Inupiaq-þjóðflokkurinn búið
frá örófi alda með ísbjörnum og veitt
þá eins og hefð er þar um slóðir. Ný-
lega hefur átt sér stað breyting í
þessum efnum á eyjunni: heimamenn
virðast líta á sig sem verndara ís-
bjarnarins og reyna að finna leið til
að búa í samlyndi við þá. Hvalbein,
sem eru afrakstur árlegra hvalveiða
þeirra, eru dregin á land í hæfilegri
fjarlægð frá bænum og þyrpast ís-
birnir þar að til að gæða sér á þeim.
Þetta fólk sem býr í svo nánum
tengslum við náttúruna og í raun iðn-
menninguna líka hefur góða innsýn
inn í hvernig hækkandi hitastig ógn-
ar ekki bara þeirra eigin heimkynn-
um heldur líka veiðilendum og híðum
ísbjarnanna.“
Ljósmynd/Snæbjörnsdóttirwilson
Skilaboð Ísbirnirnir hafa fengið nýtt hlutverk sem táknmynd áhrifa loftslagsbreytinga á norðurslóðum.