Morgunblaðið - 24.04.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.04.2019, Blaðsíða 23
fræðingur, búsettur á Stokkseyri; Guðrún Filippía Stefánsdóttir, hálfsystir samfeðra, f. 1. desember 1960, kennari, búsett í Garði. Upp- eldissystir Inga er Ásdís Olsen, f. 17. júlí 1935, húsmóðir á Höfn í Hornafirði. Foreldrar Inga voru Stefán Sig- björnsson, f. 16. mars 1924, d. 27. mars 2009, bátsmaður, búsettur lengst af í Reykjavík. Kvæntur Hönnu Ágústu Ágústsdóttur hús- Úr frændgarði Inga Kristins Stefánssonar Ingi Kristinn Stefánsson Anna Stefánsdóttir húsfreyja á Teigagerðisklöpp Jens Olsen útvegsbóndi á Teigagerðisklöpp í Reyðarfirði Guðrún Jónína Olsen húsfreyja á Hrauni Guðmundur Jónsson bóndi á Hrauni í Reyðarfirði Anna Guðmundsdóttir Bachmann verslunarmaður á Akureyri og Selfossi Sigurbjörg Magnúsdóttir húsfreyja á Hrauni Jón Þorleifsson bóndi á Hrauni Sveinn Kristinn Olsen vélstjóri í Neskaupstað og fósturfaðir Inga Ásdís Olsen húsfreyja á Hornafirði Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir skrifstofustjóri hjá Jökulsárlóni ehf., bús. á Höfn Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir verslunarmaður á Höfn Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir fjármálastj. hjá Heilbrigðisst. Austurl., bús. á Eskifirði Sverrir Hannes Sveinbjörnsson vélstjóri og yfirm. í Fljótsdalsvirkjun, bús. á Egilsstöðum Ingvar Olsen bóndi á Hrauni í Reyðarfirði Oddný Sigurðardóttir húsfreyja í Flautagerði, síðar í Breiðdal Stefán Sigurðsson bóndi í Flautagerði í Stöðvarfirði, síðar í Breiðdal Helga Sigurbjörg Stefánsdóttir húsfreyja á Fáskrúðsfirði Sigbjörn Benedikt Sveinsson trésmiður og rak Templarann á Fáskrúðsfirði Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja á Sævarenda Halldór Þórarinn Sveinsson bóndi á Sævarenda í Fáskrúðsfirði Sigríður Eiðsdóttir garðyrkjukona í Hveragerði Halldór Eiðsson frjótæknir í Ormskoti Hjördís Halldórsdóttir húsfreyja í Ormskoti í Fljótshlíð Valdís Halldórsdóttir húsfreyja í Rvík Sveinn Halldórsson bóndi á Sævarenda í Fáskrúðsfirði Stefán Sigbjörnsson bátsmaður á Esju og hjá Eimskip freyju; og Anna María Guðmunds- dóttir Bachmann, f. 1. janúar 1930, d. 17. maí 2009, verslunarmaður á Akureyri og síðar Selfossi, gift Halldóri Bachmann vélstjóra. Fósturforeldrar Inga voru hjón- in Sveinn Kristinn Olsen, f. 14. júní 1900, d. 1. nóvember 1966, vél- stjóri í Neskaupstað, og Ingveldur Sveinsdóttir Olsen, f. 13. janúar 1904, d. 1. desember 1979, hús- freyja í Neskaupstað. DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2019 „FLOTT – ÞÚ SÉRÐ TVÖFALT. ÉG VAR FARINN AÐ HALDA AÐ ÞAÐ VÆRI ÉG.” „EKKI SEGJA NEITT. LEYFÐU MÉR AÐ GISKA. VILTU OST?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að njóta aðdáunar mannanna í lífi sínu. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann NÚ ÆTLA ÉG AÐ ÍHUGA OG FINNA KJARNANN ÉG FINN AÐ KJARNINN ER TÓMUR ÉG ÆTLA AÐ FYLLA KJARNANN MEÐ KLEINUHRING HEPPNI EDDI, MYNDIR ÞÚ ELDA FYRIR BRÚÐKAUPSGESTI ÞEGAR ÉG GIFTI MIG? MINN VÆRI HEIÐURINN! TAKK! ÉG VIL EKKI AÐ MATURINN MINN VERÐI SÁ VERSTI SEM NÝI EIGINMAÐURINN HEFUR NOKKURN TÍMANN SMAKKAÐ! Guðmundur Arnfinnsson orti„Eitt lítið páskaljóð“ og birti á Boðnarmiði: Páskasólin sigurblíð sína geisla bjarta sendir öllum landsins lýð og lifnar von í hjarta. Nú birtir yfir byggðum lands, er blómin fögur spretta, lömbin stíga léttan dans og litla kroppinn fetta. Krakkar út um víðan völl veltast um og skoppa, folöldin þau fæðast öll og falleg er hún Toppa. Nú endurfæðist allt, sem dó, og ást í brjóstum kviknar, svo jafnvel giftast gömul hró, og Guð á himnum viknar. Að sönnu lífið sigrar hel, og sólin klakann þíðir. Þó bresti á með byl og él, þá birtir upp um síðir. Sigurlín Hermannsdóttir fann loksins „vorið í Borgarfirði, fuglar æða hér um, lárétt og lóðrétt. – Vorboðar“: Máríuerlu mæri mín er vinan fínust. Hrossagaukar hressir hneggið kerlur eggjar. Stelk með rauða stilka á staur sá kátan gaurinn. Músarrindlar masa mest er þó af þresti. Indriði Aðalsteinsson á Skjaldfönn orti á páskadag: Þrastasöngur kliðar kær. Hvergi snjór svo heiti. Vanga strýkur vestanblær. Vor á næsta leiti. Og síðar um daginn talaði hann um „Fagnaðarfundi“: Maríuerlan mætti í kvöld mikið varð ég feginn. Hún ratar þennan, öld af öld, óralanga veginn. Stefán Vilhjálmsson bætti við: „Mætir líka austur í Mjóafjörð og verpir þar undir bryggjunni, kynslóð eftir kynslóð.“ Pétur Stefánsson naut veðurblíð- unnar: Blessuð sólin gyllir grund, glitrar fjallahlíðin. Nú er mögnuð morgunstund mild og falleg tíðin. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Maríuerlan á páskahátíðinni Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14 Misty BH Verð 8.990 kr. Buxur Verð 3.880 kr. Æðislegur hversdagshaldari frá Fantasie

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.