Morgunblaðið - 24.04.2019, Blaðsíða 30
Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti)
Austan 13-18 m/s með suðurströndinni,
annars 8-13. Víða bjartviðri, en þokubakkar
austast. Hiti 10 til 17 stig, en svalara á
Austfjörðum.
Á föstudag Austan 8-13 m/s og rigning, einkum SA-lands. Hiti 6 til 14 stig.
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 The Newsroom
10.30 Baby Daddy
10.50 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.15 Enlightened
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 Margra barna mæður
14.05 Allir geta dansað
15.50 World of Dance
16.30 Kevin Can Wait
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.20 Grey’s Anatomy
21.00 Cheat
21.50 Veep
22.20 Arrested Development
22.50 Lovleg
23.10 You’re the Worst
23.35 NCIS
00.15 Whiskey Cavalier
01.00 Barry
01.30 I Am Evidence
02.55 Timeless
03.40 Timeless
04.25 Timeless
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
20.00 Súrefni
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
endurt. allan sólarhr.
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2019
Ég verð að geta
unnið og lifað.
Laus við verki.
Fyrir góða líðan
nota ég Gold,
Active og gelið.
Erna Geirlaug Árnadóttir – innanhússarkitekt
RÚV
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2013-2014
14.35 Máttur fegurðarinnar
15.05 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
16.10 Alla leið
17.15 Skólahreysti
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Skólahreysti
20.30 Kiljan
21.10 Undirföt og unaðsvörur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bobby Sands: 66 dagar
00.05 Kveikur
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Kokkaflakk
14.50 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Station 19
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS: New Orleans
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
20.00 Eitt og annað fyrir
bragðlaukana – seinni
hluti
20.30 Þegar – Hallgrímur
Eymundsson
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
24. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:25 21:28
ÍSAFJÖRÐUR 5:17 21:46
SIGLUFJÖRÐUR 4:59 21:29
DJÚPIVOGUR 4:51 21:01
Veðrið kl. 12 í dag.
SPÁ KL. 12.00 Í DAG Austan 5-13 m/s, en 13-18 syðst. Rigning með köflum, en þurrt
NA- og A-lands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á NA-landi.
Fyrir um það bil einu ári
reyndi eiginmaðurinn að
fá mig til að horfa með sér
á sjónvarpsseríuna The
Orville. Hann seldi mér
hugmyndina aldeilis ekki:
Grínþættir, innblásnir af
Star Trek og gerðir af
Seth MacFarlane, skapara
Family Guy. Ég hélt nú
ekki, sá fyrir mér þætti í
anda Spaceballs og neitaði
að gefa þeim tækifæri. Ég bifaðist ekki fyrr en
eiginmaðurinn setti fyrsta þáttinn af stað fyrir
framan rúmið þar sem ég var komin undir sæng og
átti ekki undankomu auðið. Ári síðar er önnur sería
að klárast og ég bíð spennt eftir fjórtánda þætti sem
kemur út á morgun. Þættirnir gerast 400 ár í fram-
tíðinni um borð í landkönnunargeimskipinu The
Orville og fjalla um ævintýri Eds Mercers höfuðs-
manns og áhafnar hans. Það sem kom mér helst á
óvart var hversu snilldarlega þættirnir tækla ýmis
menningarleg og samfélagsleg málefni. Allegóríur
um hluti eins og klámfíkn, kynjamisrétti, öfgatrú og
umskurð eru áberandi en í einum af nýjustu þátt-
unum er til að mynda komið inn á það hversu langt
eigi að ganga þegar menning þjóðar (plánetu)
stangast á við almenn mannréttindi. Fannst mér sá
þáttur ríma ágætlega við fréttir af bréfi stjórnvalda
í Brúnei til Evrópuþingsins þar sem lög sem leyfa
grýtingu samkynhneigðra eru varin og beðið er um
að gildi landsins séu virt. Þættirnir snúast því ekki
einungis um grín í geimnum.
Ljósvakinn Rósa Margrét Tryggvadóttir
Geimgrín og
samfélagsdrama
Snjall MacFarlane fer
víða í The Orville.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi
Gunnars
Skemmtileg
tónlist og
góðir gestir
reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og spjallar um
allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann og Hulda
Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Söngkonan Kelly Clarkson fagn-
ar 37 ára afmæli í dag. Hún
fæddist í Fort Worth í Texas 24.
apríl árið 1982 og er yngst
þriggja systkina. Clarkson varð
fyrst allra til að vinna American
Idol, í september árið 2002.
Lagið „A Moment Like This“ var
samið sérstaklega fyrir sigur-
vegara kvöldins og kom það út á
fyrstu plötu Clarkson sem heitir
Thankful. Lagið var fyrst gefið
út sem smáskífa í október 2002
og setti met í sögu Billboard
Hot 100-listans þegar það fór úr
52. sæti upp í það fyrsta.
37 ára í dag
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 14 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 17 léttskýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Vatnsskarðshólar 9 súld Glasgow 13 skýjað
Mallorca 18 heiðskírt London 18 alskýjað
Róm 18 léttskýjað Nuuk -5 skýjað París 19 heiðskírt
Aþena 17 skýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 20 heiðskírt
Winnipeg 13 alskýjað Ósló 18 heiðskírt Hamborg 19 heiðskírt
Montreal 12 rigning Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 16 rigning
New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 9 rigning
Chicago 11 alskýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 17 heiðskírt
Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu
greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir
og Haukur Harðarson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson.
RÚV kl. 20.00 Skólahreysti (4 af 6)