Morgunblaðið - 25.04.2019, Page 7

Morgunblaðið - 25.04.2019, Page 7
Innheimta opinberra gjalda á höfuðborgarsvæðinu færist til ríkisskattstjóra 1. maí 2019 Þann 1. maí næstkomandi færist innheimta opinberra gjalda á höfuðborgarsvæðinu frá tollstjóra til embættis ríkisskattstjóra. Sameiginleg afgreiðsla innheimtu og tollstjóra verður áfram í Tollhúsinu Tryggvagötu 19. Allar nánari upplýsingar, m.a. um bankareikninga og netföng, má nálgast á vef ríkisskattstjóra rsk.is Nánari upplýsingar um afgreiðslu tollamála má nálgast á vef tollastjóra tollur.is Opnunartími afgreiðslunnar á Tryggvagötu verður mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00 – 15:30 og föstudaga kl. 09:00 – 14:00. Nýtt beint símanúmer vegna innheimtu verður 442-1950, önnur símanúmer verða óbreytt. Nýtt tölvupóstfang vegna innheimtu verður innheimta@rsk.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.