Morgunblaðið - 25.04.2019, Side 23
FRÉTTIR 23Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2019
Guðshús Kirkja hefur verið að Ólafsvöllum í margar aldir,
en sú sem nú stendur er að stofninum til frá árinu 1897.
„Ungt fólk getur haft áhrif á
samfélag sitt og á óttalaust að
stíga fram og segja sína mein-
ingu,“ segir Matthías Bjarna-
son á Blesa-
stöðum.
Hann var
kjörinn í
sveit-
arstjórn
Skeiða- og
Gnúpverja-
hrepps í
fyrra, þá ný-
lega kominn
með kjör-
gengi átján
ára gamall. Er eftir því sem
best er vitað yngsti sveit-
arstjórnarmaður landsins.
Matthías einn þriggja fulltrúa
framboðs O-lista Okkar sveitar
sem myndar meirihluta hrepps-
nefndar.
„Fyrir alþingiskosningarnar
2016 var fundur í Fjölbrauta-
skóla Suðurlands þar sem
frambjóðendur kjördæmisins
komu og kynntu sín málefni.
Mér fannst rökræðan skemmti-
leg og þar með var áhugi minn
á þjóðmálum vakinn. Sjálfur tel
ég mig vera hægra megin við
miðju, en ég get fundið eitt-
hvað gott í stefnu allra flokka,“
segir Matthías, sem fyrir sveit-
arstjórnarkosningar á síðasta
ári mætti á fundi og lagði orð í
belg. Var í framhaldi af því boð-
ið að taka sæti á O-listanum –
og þá fór boltinn að rúlla.
Að sitja í sveitarstjórn segir
Matthías vera lærdómsríkt og
áhugavert. Sér finnist gaman
til dæmis að kynnast skipu-
lagsmálunum, hvar línur séu
lagðar um uppbyggingu fram-
tíðarinnar. Sjálfur hafi hann
gefið sig að íþróttamálum. Af
hálfu sveitarfélagsins sé vilji til
eflingar þess starfs og nú sé
leitað leiða til þess. „Hér í
sveitarstjórn er sjaldan mikill
ágreiningur um málefni; við
finnum lausnir og vinnum út
frá því. Slíkt gerir stjórnmála-
starf gefandi, enda langar mig
að halda áfram á þessari
braut,“ segir Matthías.
Rökræðan er
skemmtileg
18 ÁRA Í SVEITARSTJÓRN
Matthías
Bjarnason
Búsmali Nautpen-
ingur við Skeiðhá-
holt. Hestfjall í
Grímsnesi í baksýn.
Flugsýn Horft yfir Skeiðin. Þjórsá
fremst, þá hin grasi gróna sveit og að
baki er Vörðufellið; 391 metra hátt.
25.apríl2019
•
Birtm
eð
fyrirvara
um
breytingar,innsláttarvillur
og
m
yndabrengl
OPNUNARHÁT
ÍÐ
CANDY
FLOSS
HOPPU
KASTALI
LÖÐRU
RELLUR
POPP
KORN
ANDLITS
MÁLUN
SUMARDAGIN
N FYRSTA KL.1
2 Í KRINGLUNN
I
MÖGNUÐ
B
B
500ÞÚ
SÞÚGÆT
IR UNN
IÐ
GJAFA
BRÉF
Í FACE
BOOK
LEIKN
UMOK
KAR
FJÖLD
I VINN
INGA
Kids C
oolsho
p Icela
nd
KiDS COOLSHOP • KRINGLAN REYKJAVÍK • SMÁRATORG KÓPAVOGI • GLERÁRTORG AKUREYRI
ÓTRÚLEG
LEIKFÖNG
TILBOÐ