Morgunblaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 42
Auglýst er laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra Alþingis. Störf skrifstofustjóra                 !"   sinna margvíslegum verkefnum. Að þingmönnum meðtöldum er Alþingi vinnustaður  #""  Skrifstofustjóri stýrir skrifstofu þingsins í umboði forseta Alþingis og ræður aðra starfs-     $ %            &           $                '      (       )      *            +     '   %   , %      *   %   )    * Hlutverk skrifstofu Alþingis er að annast stjórnsýslu Alþingis. Í því felst að veita þing- mönnum faglega aðstoð, aðstoða forustu þingsins, annast almennan rekstur Alþingis og  ))&            0%  ))&       )        %    1          *    2 %    +         33455+   )  6               % hverjum tíma. 6))&           78       *    39! "3"" Hæfniskröfur: : $%*     &      7   ) *   ) *   • Víðtæk stjórnunarreynsla er áskilin. :   %     * )+ )        er áskilin. : ;         % %       :   % )       : <* ) =      • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. : >   *      : <  %   +    0  % ?*          %    @B C 6*          % % ) *      ,        umsókn sína og lýsir hæfni sinni til að gegna embættinu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Forsætisnefnd hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um embættið. Ráðið verður í embættið frá og með 1. sept. 2019. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí 2019. Gildi skrifstofu Alþingis eru þjónustulund, fagmennska og samvinna. Embætti skrifstofustjóra Alþingis HÚNAÞING VESTRA Við leikskólann Ásgarð eru lausar fimm stöður kennara / leiðbeinanda, 100%. • Staða aðstoðarleikskólastjóra / sérkennslustjóra. • Staða deildarstjóra á eldra stigi. • Þrjár stöður til frambúðar. Hugmyndafræði leikskólans byggir á kenningum Mihaly Csikszentmihalyi, flæði. Nánari upplýsingar um störf í leikskóla gefur Guðrún Lára Magnúsdóttir skólastjóri í síma 451-2343 / 866-1565. Umsóknum skal skilað á netfangið leikskoli@hunathing.is Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar fjórar stöður kennara, 75-85%. Möguleiki er á auknu stöðuhlutfalli í kennslu valgreina. • Staða umsjónarkennara á unglingastigi, kennslugreinar íslenska og danska, framtíðarstarf. • Staða umsjónarkennara á miðstigi, kennslugreinar íslenska á miðstigi og enska á mið- og unglingastigi. Tímabundið starf. • Staða umsjónarkennara á yngsta stigi, framtíðarstarf. • Staða myndmenntakennara, framtíðarstarf. Nánari upplýsingar um störf í grunnskóla gefur Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri í síma 455-2900 / 862-5466. Umsóknum skal skilað á netfangið grunnskoli@hunathing.is. Við Tónlistarskóla Húnaþings vestra eru lausar þrjár 50-100% stöður kennara. • Staða skólastjóra. • 1-2 stöður kennara. Nánari upplýsingar um störf í tónlistarskóla gefur Jenný Þór- katla Magnúsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 771-4966. Umsóknum skal skilað á netfangið jenny@hunathing.is Organisti Laust er 25-50% starf organista við Hvammstangakirkju og í verktakastarf við þrjár aðrar kirkjur í Húnaþingi vestra. Nánari upplýsingar um störf organista gefur séra Magnús Magnússon í síma 867-2278. Umsóknum skal skila á netfangið srmagnus@simnet.is Við leitum að einstaklingum með: • Tilskilda menntun. • Áhuga á að starfa með börnum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileika. • Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi. Hvammstangi er stærsti þéttbýliskjarni sveitar- félagsins með um 600 íbúa og íbúar í Húna- þingi vestra eru 1.200. Húnaþing vestra er í alfaraleið í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri, vestast á Norðurlandi og er með góðar tenging- ar inn á Vesturland og Vestfirði. Í Húnaþingi vestra er öll almenn opinber þjónusta til staðar auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu hvort sem leitað er að góðum búsetukosti eða stað til að upplifa náttúru, sögu og mannlíf í fögru umhverfi. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra kjörinn búsetukostur. Á Hvammstanga eru laus spennandi störf í vaxandi samfélagi Í Húnaþingi vestra eru laus til umsóknar störf í leik-, grunn- og tónlistarskóla. Einnig vantar organista í kirkjustarf. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2019 og þurfa viðkomandi að hefja störf 1. ágúst nk. Með umsóknum skal fylgja ferilskrá og upplýsingar um meðmælendur. Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar um skólastarfið má finna á heimasíðu Húnaþings vestra.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.