Morgunblaðið - 25.04.2019, Síða 44

Morgunblaðið - 25.04.2019, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2019 Aðstoð í móttöku sjúkraþjálfunar Gigtarfélag Íslands óskar eftir áreiðanlegum einstaklingi til starfa í móttöku sjúkra- þjálfunar. Um 100% starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Móttaka viðskiptavina, taka á móti greiðslum, símsvörun og almennri aðstoð við störf sjúkraþjálfara. Hæfniskröfur:  Samskiptafærni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund  Samviskusemi, snyrtimennska og þagmælska  Góð tölvukunnátta  Góð kunnátta í ritaðri og talaðri íslensku Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Þórunnar Díönu Haraldsdóttur á netfangið thorunn7@gmail.com, nánari upplýsingar er að fá í sima 898 0387. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl næstkomandi. FAGSTJÓRI GREININGA HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á: ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM? TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU? Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði, til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum á sviði greininga. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og getu til að safna saman og greina hagtölur og ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem varða orku- og veitustarfsemi á Íslandi og í nágrannalöndum okkar, og koma þeim til skila á mannamáli. Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um allt land. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur. Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í Húsi atvinnulífsins að orgartúni 5. Í starnu felst tækifæri til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi atvinnulífsins. NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Á WWW.SAMORKA.IS æði konur og karlar eru hvött til að sækja um starð. ánari upplýsingar um starð veita áll rland, framkvæmdastjóri Samorku pall samorka.is , og Ari y erg ari intelle ta.is í síma 5 5. Umsókn óskast fyllt út á .intelle ta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningar réf. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. HELSTU VERKEFNI: Söfnun, greining og miðlun upplýsinga sem varða orku- og veitustarfsemi, þ.m.t. umhvers- og loftslagsmál. Greining á áhrifum reytinga á rekstrarumhver orku- og veitufyrirtækja. Skýr og greinargóð framsetning gagna og upplýsinga. Skipulagning og umsjón með framkvæmd opinna funda um málefni orku- og veitugeirans. Faglegur stuðningur við ýmis verkefni sem unnið er að hverju sinni. ftirfylgni með nýrri stefnu samtakanna. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun sem nýtist í star, s.s. hagfræði, viðskiptafræði eða verkfræði. Hæfni og áhugi á að greina upplýsingar og hagstærðir sem varða orku- og veitustarfsemi hér á landi og í nágrannalöndum. Færni í markvissri framsetningu upplýsinga jafnt skriega, myndrænt og munnlega. Jákvæðni og mikil samskipta- og samstarfsfærni. Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. LAUST STARF: SKÓLASTJÓRI SKÁTASKÓLANS Bandalag íslenskra skáta auglýsir starf skólastjóra Skátaskólans laust til umsóknar. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með rennandi áuga á skátastar og fræðslumálum. skilegt að að viðkomandi geti að störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri BÍS í síma 550 9800. Helstu verkefni • rumsjón með allri fræðslu og jálfun innan skátareyngarinnar • Umsjón og samræming með öllu námsefni • Skipulagning og samræming námskeiða • Áætlanagerð Æskilegir kostir • Kennsluréttindi • Reynsla af kennslu eða jálfun innan skátareyngarinnar • Reynsla af stýringu verkefna • Að vera skáti • Gott vald á íslenskri og enskri tungu í tali og riti • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. og umsóknir sendist til: kristinn@skatar.is Heilbrigðiseftirlit Vesturlandssvæðis óskar eftir að ráða eftirlitsmann til tímabundinna eftirlitsstarfa frá miðjum maí fram til áramóta 2019/2020. Möguleiki á framtíðarstarfi eftir þann tíma. Stofnunin annast ýmsa málaflokka á sviði hollustu- hátta, matvælaeftirlits, mengunarvarna og umhverfis vöktunar á Vesturlandi. Skrifstofan er til húsa að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit. Starfið felst í: • Fjölbreytilegum eftirlitsstörfum á öllu Vesturlandi. • Eftirlitsferðum í ýmis konar atvinnufyrirtæki á mengunar-, hollustuhátta- og matvælasviði. • Sýnatökum. • Skýrslugerðum. Við eru að leita að: • Röggsömum, virkum og sjálfstæðum einstaklingi sem annað hvort hefur lokið eða er í háskólanámi. • Einstaklingi með reynslu af vinnumarkaði og þekkingu í raungreinum. • Einstaklingi með ökuréttindi. • Traustum og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og gott auga með skýrslugerð. • Við erum reyklaus vinnustaður. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda skulu berast á netfangið heilbrigdiseftirlit@vesturland.is fyrir 10. maí n.k. Heilbrigðiseftirlitsmaður/ heilbrigðisfulltrúi Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.