Morgunblaðið - 25.04.2019, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2019 45
Aðalskipulag
Dalabyggðar 2004-2016
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi
sínum þann 10. apríl að auglýsa skipulags-
og matslýsingu vegna breytingu á Aðalskipu-
lagi Dalabyggðar 2004-2016, samkvæmt
1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin er eftirfarandi:
Vindorkugarður í Sólheimum
Með skipulags- og matslýsingu þessari er
íbúum og öðrum hagsmunaaðilum gefinn
kostur á að koma með ábendingar og athuga-
semdir sem snúa að málefnum aðalskipu-
lagsins. Lýsingarferli annars samskonar verk-
efnis er í gangi.
Lýsingin liggur frammi, frá 24. apríl til og
með 6. júní, á skrifstofu Dalabyggðar,
Miðbraut 11, 370 Búðardal, og á heimasíðu
sveitarfélagsins dalir.is.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
til skrifstofu Skipulagsfulltrúa, að Miðbraut
11, Búðardal eða á netfangið
skipulag@dalir.is fyrir 7. júní 2019.
Tilkynningar
Bækur
Bækur til sölu
Eylenda 1-2, Strandamenn,
Jarðarbók Árna og Páls 1-11,
frumútg., Gestur Vestfirðingur
1-5, Árbækur Espolins 1-12
frumútg.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
Bókhald
Bókari með reynslu úr banka-
geiranum og vinnu á bókhalds-
stofu, getur tekið að sér bók-
halds-, launa- og VSK vinnslur
fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.
Uppl. í síma 852-3536.
NP Þjónusta
Annast liðveislu við bókhaldslausnir
o.þ.h..
Hafið samband í síma 831-8682.
Fasteignir
FRÍTT VERÐ
MAT
Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6
Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi
Sími 527 1717
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Veiði
Sumarið er tíminn
S. 555 6090 • heimavik.is
Silunganet
Tveir góðir úr nýju netunum
Flotnet • Sökknet
Sjóbleikjunet
Bleikjugildrur • Bólfæri
Vettlingar í aðgerðina
Reynsla • Þekking • Gæði
Heimavík, s. 892 8655
Bátar
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér
ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
569 1100 www.mbl.is/smaauglRað- og smáauglýsingar
mbl.is
alltaf - allstaðar
Nú þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.