Morgunblaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2019 Grunnskólakennari í Þjórsárskóla 2 lausar stöður kennara í Þjórsárskóla, 100% og 80%. Umsjónarkennsla á miðstigi. Kennslugreinar eru stærðfræði, náttúrufræði, samfélags- fræði, myndmennt, danska, enska og íþróttir í 1.-7. bekk ( ekki sund). Umsóknarfrestur til 6. maí 2019. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á sjálfbærni, nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Við leggjum áherslu á að nýta það efni sem við fáum úr Þjórsár- dalsskógi og að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi búa um 630 manns. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Sérfræðingar hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Biskup Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum til starfa sem fagaðilar – handleiðarar hjá Fjölskyldu þjónustu kirkjunnar. Fjölskylduþjónustan, sem starfar á vegum þjóðkirkjunnar, veitir sérhæfða þjónustu í fjölskyldumálum á grund- velli kristinna lífsgilda. Fjölskylduþjónustan starfar á grundvelli starfsreglna kirkjuþings um Fjölskyldu þjónustu kirkjunnar nr. 951/2009, með síðari breytingum sjá á vefslóð: www.bit.ly/kirkjan951 Helstu verkefni • Stuðningur við fjölskyldur sem þess óska með viðtölum, ráðgjöf og fræðslu • Styðja og efla presta og djákna í samskiptum við fjölskyldur, svo sem í viðtölum, í sáttaumleitunum, fræðslustarfi og ráðgjöf • Handleiðsla presta, djákna og annarra starfsmanna kirkjunnar. • Fræðslu- og kynningarstarf • Önnur skyld verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun, þ.e. félagsráðgjöf, guðfræði eða sálfræði • Viðbótarmenntun í fjölskyldumeðferðarfræðum og handleiðslu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskipum og samvinnu • Almenn tölvuþekking • Reynsla og/eða þekking af kirkjulegu starfi er æskileg • Góð íslenskukunnátta, enskukunnátta og kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg, sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti Launakjör taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun þjóðkirkjunnar. Nánari upplýsingar um starfið er að fá hjá forstöðumanni Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, Benedikt Jóhannssyni, s. 528 4300 eða hjá skrifstofustjóra Biskupsstofu, Guðmundi Þór Guðmundssyni, í síma 528 4000. Ráðið er í störfin frá 1. september 2019. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. maí 2019. Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is undir laus störf, þar sem leggja skal fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi þ. á m. heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um tiltekna brotaflokka. ÞJÓÐKIRKJAN Teymisstjóri geðheilbrigðisteymis HSU Helstu verkefni og ábyrgð •                     !   "     # $  $   % &  $'  !!(    (     "     )      % *(   +    $ $ $'   ,  ( % -  " (   "! .  ,    $       (   (  ' , /"($    $% *(       "  "    % • -          " ,       (     '  ,    ,  0                 $%    '1          ,       $ 2,     " '   '   "    '  $  , "!  + '     rekari ulsingar um star            !      "   ! ##     $ %     !  &  ' #   "   ! ##     $ %     # &(& )*      !   +) % ,,,   #  - .    / )*   0   1    .. 2      3  143 1 / 5    1    1    2 !  #  ..61     1 Umsóknarfrestur er l og með   ánari ulsingar veir Her s unnarsó r  * +) %    7   %  8     ,   $ 3 4  "        (         %      % 6   (     0  ,     (    (    $    $.  7,"    ,  enntunar og hfnikrfur •  (&  $ "              • 2  $        • 8   " . " % • 9(    .   , (   • 9(  "  ,    + % • 2    ( . " • 2 '"  $      "! % • 2 " . "    , ,   % LAUST STARF: SKÓLASTJÓRI SKÁTASKÓLANS Bandalag íslenskra skáta auglýsir starf skólastjóra Skátaskólans laust til umsóknar. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með rennandi áuga á skátastar og fræðslumálum. skilegt að að viðkomandi geti að störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri BÍS í síma 550 9800. Helstu verkefni • rumsjón með allri fræðslu og jálfun innan skátareyngarinnar • Umsjón og samræming með öllu námsefni • Skipulagning og samræming námskeiða • Áætlanagerð Æskilegir kostir • Kennsluréttindi • Reynsla af kennslu eða jálfun innan skátareyngarinnar • Reynsla af stýringu verkefna • Að vera skáti • Gott vald á íslenskri og enskri tungu í tali og riti • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. og umsóknir sendist til: kristinn@skatar.is  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.