Morgunblaðið - 27.04.2019, Síða 40

Morgunblaðið - 27.04.2019, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2019 Grunnskólakennari í Þjórsárskóla 2 lausar stöður kennara í Þjórsárskóla, 100% og 80%. Umsjónarkennsla á miðstigi. Kennslugreinar eru stærðfræði, náttúrufræði, samfélags- fræði, myndmennt, danska, enska og íþróttir í 1.-7. bekk ( ekki sund). Umsóknarfrestur til 6. maí 2019. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á sjálfbærni, nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Við leggjum áherslu á að nýta það efni sem við fáum úr Þjórsár- dalsskógi og að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi búa um 630 manns. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Sérfræðingar hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Biskup Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum til starfa sem fagaðilar – handleiðarar hjá Fjölskyldu þjónustu kirkjunnar. Fjölskylduþjónustan, sem starfar á vegum þjóðkirkjunnar, veitir sérhæfða þjónustu í fjölskyldumálum á grund- velli kristinna lífsgilda. Fjölskylduþjónustan starfar á grundvelli starfsreglna kirkjuþings um Fjölskyldu þjónustu kirkjunnar nr. 951/2009, með síðari breytingum sjá á vefslóð: www.bit.ly/kirkjan951 Helstu verkefni • Stuðningur við fjölskyldur sem þess óska með viðtölum, ráðgjöf og fræðslu • Styðja og efla presta og djákna í samskiptum við fjölskyldur, svo sem í viðtölum, í sáttaumleitunum, fræðslustarfi og ráðgjöf • Handleiðsla presta, djákna og annarra starfsmanna kirkjunnar. • Fræðslu- og kynningarstarf • Önnur skyld verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun, þ.e. félagsráðgjöf, guðfræði eða sálfræði • Viðbótarmenntun í fjölskyldumeðferðarfræðum og handleiðslu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskipum og samvinnu • Almenn tölvuþekking • Reynsla og/eða þekking af kirkjulegu starfi er æskileg • Góð íslenskukunnátta, enskukunnátta og kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg, sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti Launakjör taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun þjóðkirkjunnar. Nánari upplýsingar um starfið er að fá hjá forstöðumanni Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, Benedikt Jóhannssyni, s. 528 4300 eða hjá skrifstofustjóra Biskupsstofu, Guðmundi Þór Guðmundssyni, í síma 528 4000. Ráðið er í störfin frá 1. september 2019. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. maí 2019. Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is undir laus störf, þar sem leggja skal fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi þ. á m. heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um tiltekna brotaflokka. ÞJÓÐKIRKJAN Teymisstjóri geðheilbrigðisteymis HSU Helstu verkefni og ábyrgð •                     !   "     # $  $   % &  $'  !!(    (     "     )      % *(   +    $ $ $'   ,  ( % -  " (   "! .  ,    $       (   (  ' , /"($    $% *(       "  "    % • -          " ,       (     '  ,    ,  0                 $%    '1          ,       $ 2,     " '   '   "    '  $  , "!  + '     rekari ulsingar um star            !      "   ! ##     $ %     !  &  ' #   "   ! ##     $ %     # &(& )*      !   +) % ,,,   #  - .    / )*   0   1    .. 2      3  143 1 / 5    1    1    2 !  #  ..61     1 Umsóknarfrestur er l og með   ánari ulsingar veir Her s unnarsó r  * +) %    7   %  8     ,   $ 3 4  "        (         %      % 6   (     0  ,     (    (    $    $.  7,"    ,  enntunar og hfnikrfur •  (&  $ "              • 2  $        • 8   " . " % • 9(    .   , (   • 9(  "  ,    + % • 2    ( . " • 2 '"  $      "! % • 2 " . "    , ,   % LAUST STARF: SKÓLASTJÓRI SKÁTASKÓLANS Bandalag íslenskra skáta auglýsir starf skólastjóra Skátaskólans laust til umsóknar. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með rennandi áuga á skátastar og fræðslumálum. skilegt að að viðkomandi geti að störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri BÍS í síma 550 9800. Helstu verkefni • rumsjón með allri fræðslu og jálfun innan skátareyngarinnar • Umsjón og samræming með öllu námsefni • Skipulagning og samræming námskeiða • Áætlanagerð Æskilegir kostir • Kennsluréttindi • Reynsla af kennslu eða jálfun innan skátareyngarinnar • Reynsla af stýringu verkefna • Að vera skáti • Gott vald á íslenskri og enskri tungu í tali og riti • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. og umsóknir sendist til: kristinn@skatar.is  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.