Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 8
STEFNAN
ekki Gyðingar. Hverjir það voru, er
ekki hægt að sjá á skýrslunni. Ef til
vill vafagyðingar, eins og Lenin, er
láta börnin mæla daglega á tungu
Gyðinga (jiddish).
í sambandi við þetta, er rjett að
geta þess, að bolshvíkingar hafa tek-
ið að sjer umsjón og rekstur allra
hebreskra skóla, og breytt þeim ekki
að öðru leyti en því, að þeir juku við
einni námsgrein: fornhebresku, en á
því máli gefa Gyðingar trúarbræðr-
um sínum fyrirskipanir, er fj andsam-
legar eru í garð okkar allra, hinna
vantrúuðu.
Hver sá, er kynnast vill hugsunum
og vilja Gyðingaforingjanna, verður
að lesa og meta þær ritsmíðar, er
þeir eingöngu ætla trúarbræðrum
sínum.
Við yfirlestur þessara rita ber sjer-
staklega mikið á tveim skoðunum:
1. Gyðingar trúa því, að þeir sjeu
guðs útvalda þjóð, er í fyllingu
tímans eigi að stjórna veröld-
inni, og
2. að þeir megi beita siðferðislega
óhreinni vopnum gagnvart hin-
um vantrúuðu, en þeim er leyfi-
legt að nota gagnvart trúar-
bræðrunum.
Við ofurlitla umhugsun mun öllum
verða ljóst, hver áhrif þessar skoð-
anir geta haft í verzlun og viðskift-
um yfirleitt. — Mun jeg geta þeirra
áhrifa nákvæmar síðar.
þeir Gyðingar, er oftast er getið í
dagblöðum, flugritum og tímaritum,
er aðeins lítill hluti hinna starfandi
málsvara Gyðinga. það er útvalinn
hópur, er hefir það hlutverk, að æsa
verkamenn og skapa megna óánægju
og sundurlyndi á sem flestum svið-
um viðskiftalífsins — meðal allra
þeirra, er ekki eru Gyðingar.
Oft eru flugritin málsvarar hins
kristilega bróðurkærleika, oft merk-
isberar alt of „frjálslyndra" skoðana
í trúarmálefnum, en oftast minna
þau á hinar heillandi draumavonir
mannkynsins um alfullkomið fyrir-
komulag á atvinnu- og stjórnmálum.
En flugritin eru þannig úr garði
gjörð, að þau losa um alt, slíta sund-
ur hin sterku og heilbrigðu viðskifta-
bönd, er tengja stjettir þjóðfjelags-
ins saman, eyðileggja það heildar-
samræmi, er nauðsynlegt er til þess
að þjóðfjelagið geti þroskast og
rýmkað starfsvið sín öll.
Veiti þjóðin sjálf ekki öflugt við-
nám, þá er hinir sundurleysandi böl-
straumar steðja að, þá gjörir hún ekki
skyldu sína, — hún sekkur í skuldir,
það kemur að leikslokum, og skuld-
heimtumaðurinn kemur opinberlega
fram: Gyðingur.
Hver verða þá örlög hinna vantrú-
uðu? —
Athugaverðast er það, að leiðtog-
ar Gyðinga og málsvarar þeirra,
starfa altaf á bak við e. k. góðverka-
tildur, er saklaus almenningur lítur
velþóknunaraugum.
þeir starfa raunverulega á við-
skiftasviðinu — og græða peninga.
Alt það, er jeg mun birta fyr og
síðar um stefnuskrá Gyðinga og
vinnubrögð, styður sig að öllu leyti
við ótvíræðar sannanir og viðurkenn-
ingar, er sóttar verða í rit þeirra