Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 33

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 33
STEFNAN sjergóðu menn í fyrstu með sannleik- anum. Byrjað var á því að segja satt, svo var skrökvað sennilega að bændum, en þeir voru „næmir fyrir menning- arstraumunum". Vonum framar hylti fljótt undir hið fyrirheitna land. Bændur þrosk- uðust. Samvinnuríkið reis úr djúpi iiugarins, fagurt og lokkandi. Hvergi var fylgsni að sjá, hvergi snáka, blóð- sugur eða skaðleg nagdýr. Hið fyrir- heitna land var í sannleika blessað og gott — og yndislegt. Hví skyldu bændur þá ekki skreppa yfir landamærin og hvíla sig ofurlítið, Mataryerzlun Tómasar Jónssonar Laugaveg 2. Hefir nú fengið til dæmis: Niðursoðið Kjötmeti (16 teg. Fiskibollur. Lax (5 teg. ) Huminer. Sardíuur (10 te;

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.