Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 15

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 15
S T E F N A N. Hjer fara á eftir kaflar úr þessari áðumefndu grein: „Eitt hið tilkomumesta fyrir- brigði á þessum ófriðartímum, er uppþot Gyðinga gegn hinu núver- andi fjárhagslega fyrirkomulagi auðæfanna, fyrirkomulagi er Gyð- ingurinn sjálfur hefir hugsað og hendur hans lagað“. Uppþot Gyðinga er stefna bolsh- víkinga. — Nú munu margir ykkar spyrja: llversvegna styrkja Gyðingar æs- ingamenn bolshvíkinga, sje hið nú- verandi fyrirkomulag auðæfanna þeirra verk? því er fljótsvarað. Foringjar bolshvíkinga æsa fjöld- ann eingöngu gegn þeim auðmönn- um, er ekki eru gyðingaættar. I Ame- ríku er þetta mjög eftirtektarvert. þar ofsækja bolshvíkingar með mið- ur hreinum skrifum aðallega þrjá auðmenn, er mjer vitanlega ekki eru Gyðingar, en það eru þeir Morgan, Ford og Rockefeller, — en aldrei er skýrt frá því, hve margar miljón- ir Rotschild á, eða Bernhard Baruch, Otto Kahn, Oskar Strausz, Páll og Felix Warburg, Leopold Frankfurter og margir aðrir. Uppþot Gyðinga — stefna bolsh- víkinga, — er árás, er eingöngu er gjörð á þá menn, er enn ráða yfir *4 hluta af gullforðanum. Enn fremur skýrir „Amerikanski Hebreinn“ svo frá í sömu grein: „þessi virkileiki (byltingin í Rússlandi), er Saga mun dæma sem langmestu afleiðingarnar af heimsstyrj öldinni, stafaði að mestu leyti af hugsunarhætti Gyðinga, óánægju Gyðinga, og ósk og vilja þeirra um að byggja alt upp að nýju. . .. Hvað hugsæi (idteal- ismus) Gyðinga, og óánægja svo kröftuglega hafa til lykta leitt í Rússlandi, það reyna hinir sömu sögulegu eiginleikar gyðingaand- ans og gyðingahj artalagsins, að framkvæma í öðrum löndum“. Hverju hefir idealismi Gyðinga komið til leiðar í Rússlandi? Með hvílíkum öflugum meðölum? Hvers- vegna fylgjast idealismi Gyðinga og óánægja þeirra ætíð að? Frá því skýrir fundargj örðin frá Basel: „Idealismi Gyðinga er fullkomin sundurleysing allra ríkja og alls fjelagsskapar, og stofnun eins gyðingaríkis og eins þjóðfjelags- skipulags“. Var það ekki svo í Rússlandi? Á húsveggjum fyrirskipanir prentaðar með hebresku letri. Fomhebreska í skólum. Sabbat í stað sunnudags. Rabbinar launaðir embættismenn, en prestamir óbrotnir daglaunamenn. — Og sannarlega vora meðölin öfl- ug: — glæpaverk. Greinarhöfundurinn hefir líklega sagt okkur, hinum vantrúuðu, frá meiru, en hann ætlaði að gjöra í fyrstu. Hann kallar hina samgrónu „hug- sæi“ og óánægju „sögulega eigin- leika“. — Rjettar mun vera, að tala um erfðaeiginleika kynflokksins. En ekki hafa þessir erfðaeiginleik- ar komið nægilega miklu til leiðar með byltingunni í Rússlandi, heldur

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.