Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 32

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 32
STEFNAN VERZLUNIN VÍSIR heflr ætíð á boðstólum ávexti Þurkaða: Apricots Bláber Epli Ferskjur Kirsuber Kúrennur Rúsínur Sveskjur Niðursoðna: Ananas Apricots Bláber Blandaða: Ferskjur Hindber Jarðarber Kirsiber Perur Plómur Munið Yerzl. Yísir Laugaveg 1 — Sími 555 Kaupmenn og kaupfjelög. Engum meðalgreindum manni bJandast hugur um það, að góð og mentuð kaupmannastjett sje nauð- synleg hverju þjóðfjelagi, en þó eru þeir menn ekki allfáir, og meðal þeirra „leiðtogar“ bænda, er níða hina íslenzku kaupmannastj ett á alla lund, og telja hana ekki einungis gjörsamlega óþarfa, heldur beinlínis skaðlega. Álit þessara manna má engan glæpa, og þó Tímarithöfundarnir láti prenta það svo að segja vikulega, dreifi því út um landið, og „sanni“ það á opinberum fundum með velorð- uðum rökleysum, þá gjöra þeir það á móti betri vitund. þeir vita sem er, að meðan þjóðin er ósjálfstæð í hugsunarhætti, þ. e. illa mentuð, er þeim óhætt að halla rjettu máli. En þann glæp drýgja ein- ungis sjergóðir menn. Til samanburðar: „Kaupmenn og stórkaupmenn eiga ekki að hvei'fa úr sögunni. þroskinn ekki kominn á það stig enn þá — og á langt í land, að óhætt sje að treysta á samvinnu eina í verzlun“. (Tíminn 1. ár 19. tbl.). En þá er þetta var prentað, var mikið í húfi. pá mátti engan gruna neitt um hina fyrirhuguðu bölhlekki er leggja skyldi á öll kaupfjelög (samábyrgð). því var gætilega af stað farið, því var lævíslega byrjað á liðsöfnuninni, því tjölduðu þessir

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.