Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 36

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 36
STEFNAN KAUPIÐ þar sem er ódýrust og vönduðust vara Iíaupið [>vf allar pappírsvörur lij á Stefón I. Pélsson & Co. Reykjavík Hverfisgötu 34 Talsíml 244 FYRIRLIGGJANDI Umbúðarpappír í rúllum hvítur do. í rúllum brúnn sterkari. do. i rísum — fleiri tegundir Pappírspokar 3 teg., allar stærðir Konfektpokar Smjörpappír 4 teg. Póstpappír í rísum, blokkum, möppum og kössum Umslög fleiri teg. Vasabækur 20 teg. Höfuðbækur — Tviritunarbækur og allskonar verzlunarbækur. Reikningseyðubl. — Pennar fl. t. Pennastengur — Blýantar 20 teg. Blek ágæt teg. — Skólakrít Reglustikur fl. teg. — Lakk Strokleður — Heftivjelar Götunarvclar — Blýantayddarar Brjefamöppur — Stílabækur Blekbyttur — Merkiseðlar Gúmmílím o. m. m. fl. 88500 læknar, 54650 fyrirliðar í hernum, 260000 hermenn, 10500 lögreglumenn, 48500 lögregluþjónar, 12950 jarðeignamenn, 355250 mentamenn, 193350 verkamenn. Alls: 1.031.718 — ein miljón þrjá- tíu og eitt þúsund sjö hundruð og átján. þetta er blóðug og hryllileg skýrsla. ----o----- 13 koramúnistar. 1. Ólafur Friðriksson, Rvík. 2. Hendrik S. Ottóson Rvík. 3. Felix Guðmundsson Rvík. 4. Jónas frá Hriflu Rvík. 5. Magnús V. Jóhannesson, Rvík. 6. Hjeðinn Valdimarsson, Rvík. 7. Hallbjörn Halldórsson Rvík. 8. Jón Baldvinsson Rvík. 9. Ágúst Jóhannesson Hafnarf. 10. sjera Ingimar Jónsson Mosfelli, 11. Finnur Jónsson Isaf. 12. Vilmundur Jónsson læknir Isaf. 13. Erlingur Friðjónsson Akure. petta eru nokkrir af þeim stjórn- leysingjum, „sem sett hafa sjer það takmark að kefja niður sjálfbjörg þjóðarinnar í verzlunarmálum“. Enn sem komið er, getur enginn um það dæmt, hvort þeir hafi sett sjer þetta göfuga takmark viljandi eða óviljandi. -o-

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.