Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 37

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 37
STEFNAN „ Alþýðuleiðto ginn tó. Einn af hinum hvítfingruðu mál- svörum stjórnleysis og gyðingdóms hjer á landi, er Ólafur Friðriksson. Hann er ói’áðhollur alþýðuleiðtogi, er ýtir fram „stjórnmálaskoðun" sinni með velorðuðum rökleysum móti betri vitund. Ólafur veit jafnvel og jeg, að full- komið ríki verður ekki stofnað á jörðu hjer með þvingunarlögum, blóðsúthellingum og allskonar hryðju- verkum. Hann veit, að lagaboð brúa ekki það regindjúp, sem er milli óþrifa- legs veruleika og draumfagurra hill- inga. Jeg kenni í brjósti um alla skýja- glópa, — en jeg ætti bágt með að íyrirgefa Ólafi, ætti það eftir að koma upp úr kafinu, að hann hefði lagt á fórnarstall gullkálfsins og kúg- unarinnar: föðurlandsástina, trúna, sjálfræðið og drenglundina. KASTIÐ EKKI UPPLITUÐU FOTUNUM YÐAR Með einum pakka af Tvink sem kostar krónur 1.20 getið þjer litað fötin yðar og þau verða sem ný aftnr. Litið gardínur, silkiblússur, skyrtur, sokka o. fl. úr Tvink Tvink fæst í 18 litum Tvink fæst í flestum verzlunum Aðalumboðsmaður á Islandi: Asgeír Siioftsn Austurstræti 7 — Sími 300 I „LONDON“ PHOENIX oé NORWiCH UNION hinum stærstu tryggingarfélögum í heimi Einnig Slysatryggingar Sjó- og Stríðstryggingar og Líftryggingar Þorvaldur Pálsson 1 æ k n i r Veltusundi 1 (uppi) Viðtalstími kl. 11—12 árdegis. Kaupir og selur allar íslenzkar bækur gamlar og nýjar Kr. Kristj ánsson Fornbókasali Lækjargötu 10 O- 5

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.