Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 20

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 20
STEFNAN Ósj álf stætt konungsríki. pað eru vanskilamenn, er krefja þarf um vitaskuld. porst. Arnljótsson. pá er hin dansk-íslenzku sambands- lög gengu í gildi 1. dies. 1918, var hin stjórnarfarslega barátta Islendinga gagnvart Dönum um stundarsakir til lykta leidd. Islendingar hjeldu velli. ísland var viðurkent sjálfstætt( ?) og full- valda(?) ríki í konungssambandi við Danmörk. Hvernig er nú ástandinu varið í konungsríki voru? peirri spumingu vil jeg svara með nokkrum línum, — enda þótt allur þorri Islendinga viti. pað, sem einkennir þjóð vora sjer- staklega nú, er ósjálfstæði í hugsun- arhætti, efnalegt ósjálfstæði — skuld- ir yfirleitt. pjóðin stynur undir skuldabyrði, — og altaf þyngir. Skuldirnar verðum við að greiða að fullu, og við getum gjört það, verði sjerhver einstaklingur iðjusamari, sparsamari og óeigingj arnari en hann er nú. En sparsemi er ekki fyrir að fara hjá okkur íslendingum. Við er- um fram úr hófi eyðslusamir. Við er- um skulda- og óreiðumenn. Iðjulítill og eyðslusamur maður fremur órétt gagnvart sjálfum sjer og öðrum, gagnvart náttúrunni. En J

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.