Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 39

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 39
STEFNAN HallbjörnHalldórsson. pá er tímar líða, og önnur öld og fegurri rís úr djúpinu, mun blað yð- ar verða kallað: Hringdans vitleys- anna. , En í raun og veru er flest það, er þjer birtið daglega, langur og leiður skollaleikur við sannleikann. Athugum 69. tölublað. í grein með fyrirsögninni: „Steinn Emilsson“, stendur eftirfylgj andi klausa: „Annars er þessi þvæla um, að foringjar „bolsivika" sjeu Gyðing- ar, þögnuð erlendis fyrir tveim til þrem árum, eins og mönnum er kunnugt, sem lesa erlend blöð“. — þjer gefið ótvírætt í skyn, að þjer lesið öll helztu blöð, sem út koma erlendis. Jeg hefi enn sem komið er, ekki ástæðu til að rengja yður um það. En þjer hafið þá gjört yður það til minkunar, að skrifa klausuna á móti betri vitund — og mun jeg sanna það smátt og smátt. þjer eruð góður í latínu, og þjer eruð óánægður með þýðingu mína á orðinu „diktatur“. það er engin fui'ða! — Og eins og þjer sjáið, hefi jeg breytt þýðingunni. Fyrir mjer vakti ráðstjórnin í Rússlandi — hin blóðugasta harðstjórn, er sögur fara af. í 73. tölublaði þykist þjer hafa komið árinn vel fyrir borð. — „Hve mörg börn á hann Lenin?“ SILFUR OO ALLA ERLENDA NIKKELPENINGA KAUPI JEG ALLRA HÆSTA VERÐI Sendingar utan af landi má senda með eftirkröfu samkvæmt áður umsömdu verði. — Allir erlendir peningar í ávísunum, síma- greiðslum og seðlurn keyptir og seldir MORTEN OTTESEN REYKJAVÍK Símnefni: „Motto“ T a 1 s í m i 7 2 9

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.