Stefnan - 01.04.1923, Side 22

Stefnan - 01.04.1923, Side 22
STEFNAN þær ógnandi fyrir dyrum, — en nú er gjaldþolið brostið. Ráðrúmið orðið að engu. Frjálsbornir íslendingar í „fullvalda“ konungsríki eru orðnir að þrælum. En nú heitir konungur vor hvorki Hákon eða Kristján, heldur Mammon. Hefðum vjer verið iðjusamir, spar- samir og gætnir í viðskiftum, þ. e. ráðvandir með það, er okkur var trú- að fyrir, þá væri hagur vor annar og betri. En sjaldan er ein bára stök. Óhlutvandir, sjergóðir og sjerdræg- ir menn eru að verki. Hvorki rósa- mál, lyga- eða lagaflækjur geta nokkurntíma til lengdar dulið sann- leikann. Fjöldinn þegir eða skrafar hljótt. En að baki tjaldanna starfa hvíldarlaust Islands úgæfa ok andskotar, ok verðr alt at vápni. íslendingum fækkar daglega, en svo virðist sem þjóðin sje að hopa að hyldjúpri gröf og hverfa úr veraldarsögu. Alt af fækkar þeim, er gjarna vilja vernda þjóðerni og tungu vora, — þeim er gjarna vilja heita góðir Is- lendingar. Flestir hugsa mest um hina líðandi stund, stofna í hugsun- arleysi til skulda, en ætla ófæddum börnum — komandi kynslóð — að sjá um greiðsluna. Liðhlaupum fjölgar. /// / - * ' » » ' / // // // // // // // / n □ n n n □ n n n HflLLDÓR GUÐMUNDSSON & CO. RAFVIRKJflFJELflG REYKJflVÍK - TflLSÍMl 815 BflNKflSTR. 7 Gera áætlanir um rafmagnsstöðvar með vatnsafli eða öðru rekstursafli, og taka að sér byggingu þeirra. Allsk. rafniagnsvörur. — rafmagssuðutækin 11 THERMfl u PHILIPSLAMPAR og margt fleira ætíð fyrirliggjandi.

x

Stefnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.