Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 42

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 42
STEFNAN Tíminn, Spartakus og* Sanivinnan. í 32. blaði 1. árg. Tímans eni fög- ur loforð: „Markið, sem Tíminn hefir sett sj er að vinna að með hinni íslenzku þjóð, er að lyfta heildirmi. Öll þau mál, er að því miða að hrinda þjóð- inni áfram til meira gagns og geng- is, eru áhugamál Tímans-------- vill fyrst og fremst berjast fyrir aukinni mentun í öllum greinum --------ekki blað einstakra stjetta eða einstakra atvinnugreina---“. Blaðið á að heita málsvari bænda- stj ettaiinnar og Framsóknarflokks- ins, en það er vafamál, hvort svo sje í raun og veru. Margir vita, og flestir hafa þann grun, að ráðríkasti maðurinn við blaðið sje kænn bolshvíkingur. Maður þessi tekur mjúklega um herðar bónda í sveit og alþýðuleið- toga í kaupstað, og hvíslar: „Jeg er þinn maður“. Maðurinn er Jónas frá Hriflu. þykist hann berjast drengilega fyr- ir hagsmunum atvinnuveitenda ann- arsvegar og atvinnuþiggj enda hins- vegar. það er víst lítið vafamál, að hann mun svíkja annanhvorn skjólstæð- inga sinna opinberlega fyr eða síðar. Hvað mentamálin snertir, þá hafa Tímarithöfundamir svikið hina fögru stefnuskrá í öllum atriðum gagnvart kaupstaðaralþýðu. Hinir þjóðkunnu foringjar hafa ekkert <P SV. JÓNSSON & CO. KIRKJUSTRÆTI 8 B. - REYKJAVÍK hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margskonar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuðum loftlistum og loftkrossum. «11 Talsími 420 Símn. Sveinco 3

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.