Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 9

Stefnan - 01.04.1923, Blaðsíða 9
STEFNAN sjálfra. Nota jeg þá aðferð aðallega vegna þess, að jeg vil gefa hinum politisku vikadrengjum þeirra hjer, tækifæri til að átta sig á því, sem er að gjörast í heiminum í sambandi við bolshvíkingastefnuna. I Ameríku og þýzkalandi hafa margir góðkunnir menn sannað, að byltingin í Rússlandi væri raunveru- lega verk Gyðinga. því mótmæltu þeir kröftuglega í fyrstu, en nú eru þeir farnir að miklast af því. I þeim blöðum, er prentuð eru á þeirra tungu, eru hafnir upp til skýj- anna allir þeir Gyðingar, er á einn eða annan hátt hafa orðið til þess að auka hið fjárhagslega veldi Gyðinga, — og þar er ekki gengið fram hjá foringjum bolshvíkinga. þar eru svo að segja á hverri opnu hreinar viður- kenningar fyrir því, að þessi marg- nefnda bölstefna sje eingöngu þeirra verk. En þessi blöð eru ekki rituð fyrir hina vantrúuðu. En nú hafa verið þýddar greinar úr þessum blöðum, bæði á enska og þýska tungu. það sem átti að vera ckkur dulið, er nú komið fram í birtu sannleikans. En bölstraumarnir eru þungir og erfitt að standa á móti. Fáir þekkja sannleikann um stefnu bolshvíkinga og tilgang hennar, og færri eru þeir, er geta borið sannleikanum vitni. Ekki allsjaldan hefir það borið við utanlands, að sá, er hefir þorað — hefir hrapað: — starfsvið hans og flesta framtíðarmöguleika hafa ósýni- legar hendur keypt fyrir glóandi gull — og svo hefir verið rækilega um hnúta búið, að hann hefir horfið úr sögunni. Jeg ætla að forðast að skýra frá binum fullsönnuðu, grátalvarlegu ásökunum, er bornar hafa verið á bolshvíkinga í Rússlandi. Nú vita all- ar þjóðir — nema íslendingar, að á bak við hinn blóðrauða fána frels- is(!!), jafnrjettar(!!), og kristilegs bróðurkærleika (!!), hafa verið fram- in svívirðileg glæpaverk. Hversvegna eru íslenzkir verka- menn leyndir þessu ? Hverjir eru það, sem vita alí, en þora að þegja yfir því? Bera þeir enga rjettlætistilfinn- ingu í brjósti? Er þeim sama um aít nema silfurpeninga þá, er þeir geta átt von á fyrir vel unnið starf? Saga mun dæma þessa menn, sjeu þeir til meðal vor, og sá dómur verð- ur líkur þeim, er hún forðum kvað upp yfir gríska svikaranum. Flugrit bolshvíkinga og dagblöð þeirra hafa stöðugt fullyrt — og gjöra jafnvel enn, að foringjamir sjeu ekki Gyðingar, og þá er stefn- an ruddi sjer til rúms í Rússlandi, lýstu öll dagblöð Gyðinga yfir því, að hvorki Kerensky nje Lenin væru Gyðingar. Hversvegna tóku blöðin það sjer- staklega fram ? Sökum þess, að nauð- synlegt var að leyna fyrir alheimi fyrst í stað, að byltingunni væi'i stjórnað af Gyðingum. Hverjir vora og eru nú foringj- arnir ? Kerenski heitir rjettu nafni Adler. Foreldrar hans báðir voru Gyðingar.

x

Stefnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.