Fréttablaðið - 15.06.2019, Síða 36

Fréttablaðið - 15.06.2019, Síða 36
Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Skjalastjóri Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að skjalastjóra sem mun leiða breytingar sem framundan eru í högun skjalakers, innleiðingu nýs kers og þróun og umsjón með skjalavörslu miðstöðvarinnar. Jafnframt eru verkefni framundan við jafnlaunavottun, persónuverndarmál og gæðaker sem skjalastjóri mun taka þátt í. Útgáfumál miðstöðvarinnar eru einnig á ábyrgð skjalastjóra. Helstu verkefni Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórnun Ábyrgð á innleiðingu á nýju skjalastjórnunarker Umsjón með ferli við móttöku erinda og skjölun Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu Umsjón með gæðaker og jafnlaunastöðlum Umsjón með GDPR og persónuverndarlögum í starfseminni Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla fyrir stjórnendur og starfsmenn Útgáfa bóka- og fræðirita við stofnunina þar á meðal Rb blaða Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í star, t.d. í bókasafns- og upplýsingafræði Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg Góð almenn tölvukunnátta skilyrði Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkers kostur Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund Frumkvæði, metnaður og nákvæmni í star Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til 3. júlí 2019 Umsóknir sendist á starf@nmi.is Upplýsingar um starð veitir: Jón Hreinsson, jonhr@nmi.is. Starf afgreiðslumanns innkaupa og birgða á rekstrardeild Vegagerðarinnar í Reykjavík er laust til umsóknar. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið Almenn störf við innkaup og afgreiðslu birgða, frágangur og pökkun á vörusendingum, sendiferðir með vörur, boðsendingar til ráðuneyta og stofnana, skráning í birgðabókhald, afleysing í aðalmóttöku Vegagerðarinnar ásamt tilfallandi verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur • Almenn menntun. • Þekking og reynsla af birgðastörfum. • Góð tölvukunnátta. • Almenn ökuréttindi. • Meirapróf bifreiðastjóra og próf á lyftara er kostur. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp. • Góðir samstarfshæfileikar. • Gott vald á íslenskri tungu. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2019. Umsóknir berist Vegagerðinni, netfang starf@vegagerdin.is . Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir R. Eyþórsson birgðastjóri í síma 522 1257. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfsmaður á rekstrardeild í Reykjavík HAN BAGER KRINGLER OG JULEKAGE Tækniskólinn leitar að dönskukennara. Nánari upplýsingar um hæfniskröfur og starfslýsingu er að finna á vefsíðu Tækniskólans tskoli.is/laus-storf C M Y CM MY CY CMY K donskukennari.pdf 1 7.6.2019 11:57:36 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Job.is ERTU Í LEIT AÐ DRAUMASTARFINU? Finndu þitt starf inn á Glæný og fersk störf í hverri viku. 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 A -F E A 4 2 3 3 A -F D 6 8 2 3 3 A -F C 2 C 2 3 3 A -F A F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.