Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2019, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 15.06.2019, Qupperneq 37
ÞJÓNUSTU- OG VERKEFNASTJÓRI Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi til að sigra heiminn með okkur. Helstu verkefni: Samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila Verkefnastýring á fjölbreyttum verkefnum Aðstoð við umsjón á daglegum rekstri Umsjón með vefsíðu Feel Iceland Aðstoð við gerð markaðsefnis Hæfniskröfur: Jákvætt viðhorf og færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði, fagmennska og þjónustulund Háskólamenntun Reynsla af verkefnastjórnun Geta til að setja sig hratt inn í fjölbreytt verkefni Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Feel Iceland er íslenskt fyrirtæki í miklum vexti á alþjóðlegri grundu og er staðsett í Sjávarklasanum. Feel Iceland þróar og markaðssetur hágæða fæðubótaefni og húðvörur úr íslenskum sjávarafurðum á sjálfbæran hátt. Umsóknir sendist á hey@feeliceland.com fyrir 28 júní. 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E Landslagsarkitekt Mannvit leitar að áhugasömum landslagsarkitekt í afleysingar í eitt ár. Starfið felur í sér fjölbreytta vinnu sem snýr að ýmsum sviðum landslagsarkitektúrs. Starfsmaðurinn mun starfa með öflugum hópi sérfræðinga á umhverfissviði. Menntunar- og hæfnikröfur • Meistaragráða í landslagsarkitektúr. • Grunnkunnátta á landupplýsingakerfið ArcGIS. • Grunnkunnátta á helstu hönnunarforrit. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Gott skynbragð á uppsetningu og framsetningu gagna. Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Sérþekking okkar liggur í verkfræði, jarðvísindum, umhverfismálum, verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní. Sótt er um starfið á heimasíðu Mannvits: www.mannvit.is/starfsumsokn/ Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri mannvirkja og umhverfis í síma 422 3015. 2019 - 2022 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 A -E F D 4 2 3 3 A -E E 9 8 2 3 3 A -E D 5 C 2 3 3 A -E C 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.