Fréttablaðið - 15.06.2019, Side 38

Fréttablaðið - 15.06.2019, Side 38
Talmeinafræðingur Staða talmeinafræðings fyrir leik- og grunnskóla í Sveitarfélaginu Ölfus er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu við Grunnskólann í Þorlákshöfn og leikskólann Bergheima. Nemendafjöldi er um 320. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Vinna að snemmtækri íhlutun í málþroska og stuðla þannig að fyrirbyggjandi aðgerðum sem komið geta í veg fyrir langvarandi námsvanda. • Veita ráðgjöf til foreldra og starfsfólks. • Þátttaka í þverfaglegri vinnu í leik- og grunnskóla. • Koma að móttöku barna með annað tungumál. • Gera málþroska- og framburðargreiningar og sinna þjálfun og eftirfylgd. Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsleyfi sem talmeinafræðingur. • Færni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og skipulags- hæfni. • Hæfni til að sinna fræðslu og ráðgjöf til foreldra- og starfsmannahópa. • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2019. Nánari upplýsingar um starfið veita Ólína Þorleifsdóttir skólastjóri grunnskólans síma 8611732 eða í tölvupósti olina@olfus.is og Dagný Erlendsdóttir leikskólastjóri í síma 8689339 eða í tölvupósti dagny@olfus.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tilliti til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Ölfuss https://www.olfus.is/ . Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Snorradóttir og Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Starfshlutfall er 100%. Hæfniskröfur • Reynsla af launavinnslu • Menntun sem nýtist í starfi • Nákvæmni og samviskusemi í vinnubrögðum • Rík þjónustulund og hæfni í samskiptum • Góð tölvukunnátta og færni í Excel • Þekking á Kjarna og Vinnustund er kostur Helstu verkefni og ábyrgð • Launavinnsla og yfirferð í viðverukerfi • Upplýsingagjöf varðandi laun og önnur kjaratengd mál • Þjónusta við stjórnendur og starfsfólk • Samantektir, skýrslur og úrvinnsla úr mannauðs- og launakerfum • Önnur verkefni tengd launavinnslu og kjaramálum Við óskum eftir að ráða launafulltrúa á mannauðssvið Við leitum að talnaglöggum, jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Job.is Þú finnur draumastarfið á 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 A -E A E 4 2 3 3 A -E 9 A 8 2 3 3 A -E 8 6 C 2 3 3 A -E 7 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.