Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2019, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2019, Blaðsíða 36
36 FÓKUS - VIÐTAL 10. maí 2019 K ristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síð- ustu áramót, en þrátt fyr- ir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri og á, að eigin sögn, mjög gott með að vinna með fólki, en er á sama tíma óskipulögð og örlítið flippuð og sennilega ekki allra. Blaðamaður DV settist í sófann með Kristínu á Baldursgötu 7 og fór yfir feril Garðabæjarpíunnar, sem brennur í dag fyrir að þeir sem sjá ekkert annað en myrkur og vonleysi í lífi sínu, finni aftur ljósið og vonina. „Ég er Garðabæjarpía alveg í húð og hár,“ segir Kristín og hlær aðspurð um bakgrunn sinn. Hún er fædd og uppalin í Garðabæ, gekk þar í grunnskóla, en „villt- ist“ í tvö ár til Hafnarfjarðar við skilnað foreldra sinna. „Svo eftir grunnskóla þá ætlaði ég auðvitað í Verzló, sem ég var samt ofboðs- lega lítið spennt fyrir og ákvað að taka mér árs frí og fara að vinna á Kristín stýrir starfi Píeta - Með bráðaofnæmi fyrir óréttlæti - Sökuð um að Disney-væða flóttastúlku „Fólk verður að vita að það er alltaf von“ Ragna Gestsdóttir ragna@dv.is MYNDIR: HANNA/DV Málefni sem snertir alla Kristín segir mikilvægt að geðheilbrigðismál snerta alla, hvar sem þeir eru staddir í samfélaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.