Skessuhorn - 28.02.2007, Blaðsíða 1
Meðal
efnis:
• 23 milljónir í menningar-
mál............Bls. 10
• Grunnnám sjúkraliða á
Snæfellsnesi...Bls. 4
• Nýjar leiðir í félags-
gjöldum GL.....Bls. 22
• Fasteignagjöld hækka í
Borgarbyggð....Bls. 7
• Bárður Snæfellsás
ÍFSN...........Bls. 11
• Tvö ný fjós í pípunum
í Dölum........Bls. 2
• Fyrsta hlassinu sturtað
í Útnesveg.....Bls. 8
• Prjónað, fræðst og
hlegið um leið ..Bls. 17
• Þrír sigurleikir í
körfunni.......Bls. 23
• Vatnsútflutningur að
hefjast........Bls. 7
• Fegurð á Vesturlandi
Seinni hluti...Bls. 8
• Grunnifjörður í óformlegt
mat?...........Bls. 6
• Nemendum og kennurum
fækkar.........Bls. 9
• Vesturlandsmeistarar
í brids........Bis. 22
• Frumkvöðullinn Páll
Gíslason.......Bls. 11
• Borgarbyggð tapar máli
um Alftárós....Bls. 6
• Gróska í
leikstarfi.....Bls. 11
• Fjölbreyttar íþróttir
ungra barna....Bls. 14
• RKÍ safnar fyrir fólk
í Gambíu.......Bls. 15
• Markaðsráð ekki
endurvakið.....Bls. 24
• KS hættir á Króksfjarðar-
nesi...........Bls. 5
• Mikið byggingarár á
Akranesi.......Bls. 2
L. J
Afli báta á Snafellsnesi befur veriá góður á öll veiSatferi að undanfómu. I Skessuhomi í dag erfarið í róður með Grundfirðingi SH og
þessfreistað að gefa lesendum innsýn í sjómannslífið á millistóru skipi. I þessum túr Grundfirðings á Látragrunn var Alfons Finnsson
með tfór ogfesti aflann og mannskapinn áfilmu og ífrásögn. Sjá miðopnu og aflamyndir á baksíðu. Ljósm. AF.
Fjöldi nemenda í
háskólum margfaldast
Á árinu 2005 voru 512 nemend-
ur í háskólunum tveimur á Vestur-
landi þar af voru 134 þeirra í námi
til meistaragráðu og doktorsgráðu.
Þetta kemur fram í svari Þorgerð-
ar Katrínar Gunnarsdóttur
menntamálaráðherra á Alþingi við
fyrirspurn Sæunnar Stefánsdóttur
alþingismanns Framsóknarflokks-
ins. Spurði Sæunn hver hefði verið
Nauðsynlegt er að bæta vegamót
í Hvalfjarðarsveit að mati Smára
Olafssonar umferðar- og sam-
gönguverkfræðings hjá VSO ráð-
gjöf ehf. en hann vann skýrslu að
beiðni sveitarstjórnar Hvalfjarðar-
sveitar. Smári gerði úttekt á sjö
vegamótum og þar af eru sex þeirra
við þjóðveg nr. 1. Uttektin var gerð
með tilliti til slysatíðni, athuga-
semda við vegamótin og þróun um-
ferðar. Á sumum þessara gamamóta
hafa orðið alvarleg slys á liðnum
fjöldi háskólanema á Islandi á ár-
unum 1995-2006 sundurliðað eftir
árum, háskólum og námsgráðum.
I svari ráðherra kemur fram að á
árinu 1995 voru 9 nemendur við
háskólanám á Hvanneyri. Á árinu
2005 voru þeir hins vegar orðnir
116 talsins þar af voru 12 þeirra í
námi til meistaragráðu. Á árinu
1995 voru 16 nemendur í háskóla-
árum enda hefur umferð farið hratt
vaxandi ásamtþví að umferðarhraði
hefur aukist. Á fimm þessara vega-
móta leggur Skúli til að hugað
verði að gerð hringtorga eða hring-
torg stækkað eins og hringtorgið
við Hvalfjarðargöng. Á tveimur
vegamótanna er lagt til að lögð
verði áhersla á að aðskilja aksturs-
stefnur og bæta umhverfi vegarins.
Einar Orn Thorlacius sveitar-
stjóri Hvalfjarðarsveitar segir að
þrátt fyrir að úrbætur á vegamótum
námi á Bifröst en þeim fór síðan
hratt fjölgandi og á árinu 2005
voru þeir orðnir 396 þar af voru
122 þeirra í námi til meistara-
gráðu. Nemar á Bifröst voru þó
talsvert fleiri því í svari ráðherra
eru ekki teknir með nemar á fyrsm
tveimur árum í rekstrarfræði.
HJ
á stofnbrautum séu ekki í verka-
hring sveitarfélaga þá hafi sveitar-
stjórn Hvalfjarðarsveitar ákveðið á
síðasta ári að kosta því til að fá
verkffæðistofu til að taka út nokkur
slík sem heimamenn hafi talið sér-
lega hættuleg fyrir vegfarendur.
Hann segir að Magnús Valur Jó-
hannsson svæðisstjóri Vegagerðar-
innar í Borgarnesi hafi fengið
skýrsltma afhenta og hann hafi tek-
ið henni vel.
HJ
Fram-
kvæmda-
neftid
bakkar
Framkvæmdanefnd mann-
virkja Akraneskaupstaðar hefur
dregið til baka bókun sína um
byggingu tónlistarskóla á Akra-
nesi. Eins og frarn kom í frétt
Skessuhorns í síðustu viku taldi
nefndin að húsnæðið að Dal-
braut 1 sé afar óhenmgt fyrir
starfsemi tónlistarskóla og vís-
aði þar meðal annars til efa-
semda Olafs Hjálmarssonar
arkitekts. Taldi nefndin betra
að hætta við þessa framkvæmd
og byggja þess í stað sérhannað
húsnæði fyrir starfsemi skólans
og „sómi væri af fyrir bæjarfé-
lag okkar,“ eins og sagði í bók-
un nefndarinnar frá 15. febrúar.
Bókun nefndarinnar olli,
samkvæmt heimildum Skessu-
horns, miklum titringi meðal
bæjarfulltrúa og annarra stjórn-
enda bæjarins. Funduðu nefhd-
armenn meðal annars í kjölfar-
ið með fulltrúm minni- og
meirihluta bæjarstjórnar. Þegar
nefndin gerði samþykkt sína
mun hafa verið nánast tilbúinn
samningur um innréttingu hús-
næðisins en undirrimn hans var
frestað. Að loknum stífum
fundahöldum kom nefndin
saman til fundar 21. febrúar og
bókaði að í ljósi framkominna
nýrra gagna og upplýsinga frá
Elínu G. Gunnlaugsdóttur
arkitekt byggingarinnar óski
nefndin eftir því að draga áður-
nefnda bókun sína til baka.
Jafnframt bókaði nefndin að
hún muni starfa einhuga að
þeim framkvæmdum sem bæj-
arstjóri feli nefndinni. Ekki
kemur fram f fundargerð
nefndarinnar hvaða gögn og
upplýsingar hafi orðið til þess
að nefndin telur nú rétt að
halda áfram byggingu tónlistar-
skólans.
Sjá nánar fre'tt um
sama mál á bls. 6.
HJ
Bæta þarf vegamót í Hvalfj arðarsveit
SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU - HORNSTEINN í HÉRAÐI
Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 »108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is