Skessuhorn


Skessuhorn - 28.02.2007, Page 23

Skessuhorn - 28.02.2007, Page 23
SHgSSIÍH©BE3 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 2007 23 Gott gengi Vesturlands- liðanna í körfunni: Skallagrímur mætti botnliði Hauka í miklum baráttuleik á föstu- dagskvöldið. Bæði lið spiluðu léleg- an vamarleik og því skomðu bæði lið nánast að vild í upphafi leiks. Borgnesingar höfðu frumkvæðið limgan úr leiknum en náðu þó aldrei að stinga gestina almennilega af. Staðan efrir 1. leikhluta var 30-28. Fyrri hálfleikurinn var skotsýning af hálfu heimamanna og settu þeir hvorki fleiri né færri en 13 þriggja stiga körfur í hálfleiknum. Þar vom þeir Jovan Zdraveski og Pétur Már Sigurðsson mest áberandi. Um mið- bik 2. leikhluta komust heimamenn í 9 stiga forystu og héldu þá margir að nú myndi byrja að skilja á milh með liðunum en Haukamenn sýndu mikla þrautseigju og komu sér aftur inní leikinn og staðan í hálfleik var 67-62. Ótrúlega hálfleikstölur. í síðari hálfleiknum bamaði vamar- leikur Skallagríms til muna á meðan að skyttur hðsins héldu áffam sínu striki. Skallagrímur náði því finni forystu í 3. leikhlutanum sem að þeir héldu allt til enda. Lokatölur 122- 106. Dimitar Karadzovski átti góðan leik að vanda og skoraði 33 stig auk þess að gefa 7 stoðsendingar. Jovan Zdradveski var með 26 stig og Pétur Már Sigurðsson var með 25 stig. I liði Hauka fór mest fyrir hinum bandaríska Wayne Arnold sem að skoraði 22 stig. Naumur sigur í Grindavík Skallagrímsmenn gerðu sér ferð suður með sjó á sunnudagskvöld og léku við heimamenn í Grindavík. Grindvíkingar vom í 6. sæti í deild- inni fyrir leildnn og þurftu nauðsyn- lega á stigunum tveim að halda. Bæði hð mættu mjög ákveðin og kappsöm til leiks en eitthvað virtust mörmum þó mislægar hendur þar sem mildð var um mistök á báða bóga. Heimamenn náðu þó foryst- unni snemma leiks og héldu henni til hálfleiks og fóm inn með tveggja stiga forystu 42-40. Sóknarleikur Skallagríms var ekki góður í fyrri hálfleik en ólíkt undanfömum leikj- um þá var vamarleikurinn fínn og er það góðs viti fyrir úrshtakeppnina sem að nálgast nú óðfluga. I síðari hálfleiknum var svipað uppá ten- ingnum, bæði hð að tapa mikið af boltum en liðin töpuðu samtals 35 boltum í öllum leiknum sem að verður að teljast mikið í einum körfuboltaleik. Darell Flake var þó betri en enginn tmdir körfunni og hélt Skallagrímsmönnum irmí leikn- imi í 3. leikhluta með góðri baráttu. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 60- 58 fyrir Grindavík. I fjórða leikhlut- anum virtist Jovan Zdradveski loks- ins vakna og fór að skora hverja körfuna á fætur annari. Einnig kom Dimitar Karadzovski sterkur inn og hann skoraði góða þriggja stiga körfu sem að kom Skallagrím sex stigum yfir 64-70 þegar að 5 mínútur voru til leiksloka. En heima- menn eru með nokkra sterka leik- menn innanborðs og þar á meðal er Páll Axel Vilbergsson sem að kom heimamönn- um aftur inn í leikinn með 3 laglegum körf- um. Jaflit var á flest- um tölum fram á lokamínúturnar en þegar að 28 sekúndur voru eftir og staðan 81-81 þá brýst Jovan Zdradveski í gegnum vömina og klárar sniðskotið þrátt fyrir að brotið sé á honum og villa dæmd. Jovan klárar vítið og staðan því 81-84. Heimamenn setja svo niður 2 víti og brjóta svo strax á Jov- an sem að misnotar bæði skotin og heimamenn fá því 1,2 sekúndur til að vinna leikinn. Það var hinn bandaríski Jonathan Griffin sem að fékk fint skot úr hominu en það geigaði og Skahagrímsmenn fögn- uðu gríðarlega enda komnir upp í annað sætið í deildinni. Darrell Fla- ke var að öðram ólöstuðum maður leiksins með 27 stig og 22 ffáköst. Jovan skoraði 25 stig og megnið af þeim í 4. leikhluta. Skallagrímsmenn em því komnir upp í 2. sæti deildarinnar og era 4 stigum ffá topphði Njarðvíkur sem er svo gott sem búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Skallgrímur á þrjá leiki eftir, gegn Þór Þorláks- höfn í Fjósinu á fimmtudaginn, Snæfell á útivehi á sunnudag og svo bikarmeistarar IR á heimavelli á fimmtudag í næstu viku. Vinnist þessir 3 leikir enda Skallagríms- menn í 2. sæti deildarinnar og fa því heimaleikjarétt gegn því hði sem að endar í 7. sæti. Góður sigur Snæfells á Hamri/Selfossi Snæfell mætti hði Hamar/Selfoss í Stykkishólmi á fimmtudagskvöld. Liðin skiptust á því að hafa foryst- una í upphafi leiks og réðu heima- menn lítið við George Byrd mið- herja H/S sem að var öflugur í byrj- un leiks. Staðan að lokniun 1. leik- hluta var 22-19 heimamönnum í vil. I 2. leikhluta settu Snæfell 3 bak- verði inná og byrjuðu að pressa á bakverði H/S sem að áttu í vand- ræðum með að koma boltanum upp völlinn. Þeir juku því forskot sitt upp í 8 stig fyrir hálfleik, 47-39. I seinni hálfleik lokuðu Snæfell- ingar alveg á hð H/S og unnu á end- anum öruggan 23 stiga sigur 83-60. Sigurður Þorvaldsson var stigahæst- ur fyrir heimamenn með 20 stig og Justin Shouse skoraði 18 auk þess að gefa 6 stoðsendingar. Einnig átti Hlynur Bæringsson fínan leik og var með 14 stig og 8 ffáköst auk þess að halda George Byrd vel niðri í seinni hálfleiknum. Þá er Martin Thuelsen nýi Daninn í hði Snæfell að falla æ betur inn í hðið en hann nýtti öll sín skot í leiknum og var með 14 stig. I hði H/S var George Byrd stigahæst- ur með 12 stig. Snæfell er því í 4. sæti deildarinn- ar með 28 stig og eru aðeins 2 stig- um á efitir Skallagrími og KR sem að eru jöfn í 2. sæti. Þeir eiga 3 leiki eft- ir gegn Skallagrím og Grindavík á heimavell og svo í lokaumferðinni gegn Keflavík á útivelh. HU Rakel í Olympíuhópinn Rakel Gunnlaugsdóttir sund- maður í IA er meðal þeirra sem Sundsamband Islands hefur valið í Ólympíuhóp sambandsins. Hóp- urinn er valinn til undirbúnings næstu Ólympíuleika sem fram fara í Peking á næsta ári. Markmiðið með þessum hópi er að aðstoða sundmenn við að tryggja sér sæti á leikunum og tun leið gefa stmd- mönnum tækifæri á að sktila af- reksárangri í keppni þar. Hópurinn veitir sundmönnum og simdfélög- um þeirra aðstoð og stuðning til að auka þátttöku í erlendum keppn- um og auka þjónustu frá fagteymi hér á landi. Simdsamband Islands gaf á dög- unum út lista yfir sundmenn sem náð hafa lágmörkum inn í landslið Islands í sundi. Þeirra á meðal eru nokkrir Skagamenn og er þar fyrst að nefna Rakel sem er í af- rekslandsliðshópnum. Aðrir sund- menn sem eru í unglingalandshðs- hópnum eru: Hrafri Traustason, Agúst Júlíusson, Jón Þór Hafl- grímsson, Leifur Guðni Grétars- son, Rúnar Freyr Agústsson og Öm Viljar Kjartansson. HJ Frá kik Skallagríms og Hauka sl. fóstudag. Ljósm. Svanur Steinarssan. Skallagrímur- Þór Þorlákshöfn Fimmtudaginn 1. mars kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi ALLIRÁ VÖLUNN! VERZLUNIN Nýjar vörur Verð: 69.900,- Verð: 3ja sœta: 89.000,- og 2ja sœta: 69.000,- Verð: 295.000,- 3+2Verð: 229.900,- — SÍMI 431 2507 KALMANSVÖLLUM AKRANESI

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.