Skessuhorn


Skessuhorn - 28.02.2007, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 28.02.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 2007 23 milljónir til menningarmála á Vesturlandi Menningarráð Vesturlands út- hlutaði sl. fimmtudag árlegum styrkjum til ýmissa menningar- verkefha fyrir árið 2007, en þetta er í annað skipti sem úthlutun fer fram á vegum menningarráðs. Það var Sturla Böðvarsson, samgöngu- ráðherra sem afhenti styrkina ásamt Elísabetu Haraldsdóttur, menningarfulltrúa og starfsmanni nefndarinnar. Helga Halldórsdótt- ir, formaður menningarráðs greindi ffá því að ráðið hefði sam- þykkt styrki að upphæð 22,8 millj- ónum króna til 62 verkefna en um- sóknirnar voru hvorki fleiri né færri en 102 þar sem sótt var um alls 89 milljónir króna. Umsókn- um hefur fjölgað um fjórðung frá síðasta ári þegar úthlutað var í fyrsta skipti. I ávarpi sem Sturla Böðvarsson flutti fyrir sína hönd og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, mennta- málaráðherra kom m.a. ffam að ráðamenn sem starfa að uppbygg- ingu ferðaþjónustu hér á landi og kynningu landsins út á við hafa í stórauknum mæli beint sjónum að menningararfinum og menningu líðandi stimdar. „Er það ekki síst vegna aukinnar kröfu ferðafólks úm að kynnast menningu þeirra Skólar fengn hæstu styrkina Elísabet Haraldsdóttir, menn- ingarfulltrúi sagði við þetta tæki- færi að áhugavert væri að upplifa hversu margir styrkir tengdust tónlist. Sagði hún það rós i hnappagat tónlistarskólanna á Vesturlandi og ekki síður grunn- skólanna en þar væri kveikjan að tónlistarstarfinu og sú grunn- menntun sem tónlistarfólk byggði á sitt nám. Sagði hún fjölda um- sókna til menningarráðs að þessu sinni sýna metnað og margbreyti- leika. Þá gat hún þess að það hafi verið ákveðið að markmið menn- ingarráðs þetta árið væri að gera unga fólkinu og tónlist sérlega hátt undir höfði. Fimm skólar fengju að þessu sinni hæstu styrkina sem út- hlutað var, eða eina milljón króna hver. Þetta voru Grunnskólinn í Búðardal til að reisa víkingaþorp, Tónlistarskóli Borgarfjarðar til að setja upp óperuna Sígaunabarón- inn í tilefni 40 ára affnælis skólans, Tónlistarskóli Akraness fékk styrk til að sinna nýstálegri tónlistar- kennslu og er þá vísað til Þjóðlaga- sveitar skólans og verkefna hennar. Sturla Böðvarsson og Elísabet Haraldsdóttir afhentu styrkina. landa sem það sækir heim en einnig vegna þeirrar viðleitni að skapa meiri tekjur af hverjum ferðamanni og að þeir geti notið þess að fara um landið á öllum tím- um árs.“ Sagði Sturla að ekki síst af þeim sökum væru ráðamenn fúsir til að styðja við menningarstarf af ýmsu tagi eins og gert er myndar- lega á Austurlandi og nú síðast á Vesturlandi með menningarsamn- ingum. Sagði hann einnig að sú áhersla sem lögð er á menningar- starf barna og ungmenna með styrkveitingum menningarráðs Vesturlands að þessu sinni væri ánægjuleg og lýsandi fyrir bjarta framtíð menningar í víðasta skiln- ingi í landshlutanum. Þá fékk Grunnskóli Stykkishólms eina milljón í styrk til uppfærslu söngleikjar og loks fékk Grunda- skóli á Akranesi tvo styrki, samtals að upphæð ein milljón fyrir verk- efnin Draumalandið og Ungir og gamlir. Viljayfirlýsing við þrjá aðila Þá var við þetta tækifæri ritað undir viljayfirlýsingu menningar- ráðs og þriggja aðila á Vesturlandi um viðræður um ýmist samstarf. I fyrsta lagi við tónlistarskólana í landshlutanum til flutnings tón- listar á bæjarhátíðum og við fleiri tækifæri, við Upplýsinga- og kynn- Hluti fiðlusveitar TOSKA spilaði undir stjóm Ragnars Skúla Skúlasonar. Fulltrúar styrkþega ásamt menningarfulltrúa, stjám menningarráðs og samgönguráðberra. ingarmiðstöð Vesturlands um sam- ræmda miðlun upplýsinga um menningu til ferðamanna og við Skessuhorn ehf. um markvissa um- fjöllun um menningu á Vestur- landi. Á aðalfundi menningarráðs í lok mars mun síðan liggja fyrir hvað út úr samningaviðræðum þessara aðila kemur. Við athöfnina flutti einn styrk- þeginn, Þjóðlagasveit Tónlistar- skólans á Akranesi nokkur lög. Akraneskaupstaður bauð upp á veitingar fyrir gesti. MM Styrkúthlutanir Menningarráðs Vesturlands árið 2007 Umsækjandi Verkefni Ábyrgðarmaður Upphæð Tónlistarskóli Borgarfjarðar Sígaunabaróninn, ópemuppfersla. Theodóra Þorsteinsdóttir 1.000.000 Gnmnskólinn í Búðardal Víkingaþorp - Laxdæla og Eiríkssaga Guðrún G. Halldórsdótrir 1.000.000 Þjóðlagasveit Tón. Akraness Tónleikar, sýning / Húsið milli tveggja heima Valgerður Osk Einarsdóttir 1.000.000 Grunnskólinn í Stykkishólmi Söngleikur, samstarf grunnskóla og tónlistarskóla Stykkishólms. Eyþór Benediktsson 1.000.000 Samhljómur Tónlistarhátíð í Reykholti Steinunn B. Ragnarsdóttir 800.000 Kvikmyndahátíð Alþjóðleg kvikmynda og listahán'ð í Grundarf. Dögg Mósesdóttir 700.000 Náttúrustofá Vesturlands Fræðslumynd, kynning á náttúra Vesturlands Menja von Schmallensee 700.000 Kór Stykkishólmskirkju Sumartónleikaröð í Stykkishólmskirkju Unnur Valdimarsdóttir 550.000 Snorrastofá Reykholti Sr. Hallgrímur Pétursson og samtíð hans. Bergur Þorgeirsson 500.000 Einkunnir, Borgamesi Merkingar svæðisins Hilmar Már Arason 500.000 Grundaskóli Akranesi Söngleikurinn Draumaleit - erlent samstarf Flosi Einarsson 500.000 Grundaskóli Akranesi Ungir gamlir, tónlistarverkefni Flosi Einarsson 500.000 Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Sjónskífa á Saxhóli Guðbjörg Gunnarsdóttir 500.000 Fjölbrautarskóli Snæfellinga Saga og goðsagnir á Snæfellsnesi. Leiksýning Sólrún Guðjónsdóttir 500.000 Veiðiminjasafn í Ferjukoti Sýning og veiðiminjasafh Þorkell Fjelsted 490.000 Penna sf Listasmiðja, fyrirlestrar, málþing, Sumarliði Isleiftson og hátíðardagskrá um Stefán ffá Hvítadal. Þóra Sigurðardóttir. 400.000 Askur og Embla ehf Kvikmynd um vesturfara Guðrún Jónsdóttir 400.000 Landnámssetur íslands Menningarkvöld fyrir heimamenn Kjartan Ragnarsson 400.000 IsNord tónlistarhártíð Tónlistarhátíð um hvítasunnuna Jóm'na Ema Amardóttir 400.000 Vínartónleikar Tónleikar í Stykldshólmskirkju og í Reykholti með hljómsveit. Guðrún Ingimarsdóttir 400.000 Byggðasafnið að Görðum Akn. Menningartengd ferðaþjónusta/handverk Tómas Guðmimdsson 400.000 Skagaleikflokkurinn Leiklist, Salka Valka Jóhanna Guðjónsdóttir 400.000 Eyrbyggja, Grundartirði. Rafrænt sýningarhald í sögumiðstöð Ingi Hans Jónsson 400.000 Hallgrímskirkja í Saurbæ Megas flytur passíusálma sr. HaUgríms Péturssonar. Amheiður Hjörleifsdóttir 395.000 Upphfðu allt/ All Senses Kynningamyndband um Vesturland Þórdís G. Arthursdóttir 300.000 Kirkjuhvoll Akranesi Listasýningar Jóhanna Jónsdóttir 300.000 Lista og menningameíhd Snæfellsbæjar. Myndlistasýning í Ólafsvík á verkum Errós í tilefni 75 ár afmælis hans. Þórdís Björgvinsdóttir 300.000 Lista og menningam. Snæfellsb. Listasm. bama og unglinga sumarið 2007 Þórdís Björgvinsdóttir 300.000 Norska Húsið 20. öldin í Norska húsinu Aldís Sigurðardóttir 300.000 Safnahús Borgarbyggðar Pourquoi-Pas? Strandið, í Tjemihúsi í Englendingavík Asa Harðardóttir 250.000 Tónhstafélag Borgarfjarðar 40. starfsárTónhstarfélags Borgarfjarðar, hátíðartónleikar með ungum Vesdendingum Margrét Guðjónsdóttir 250.000 Heiðarskóh, Hallgrímskirkja Menningardagskr. um sr. Hallgrím Péturss. Helga S. Magnúsdóttir 250.000 Heiðarskóli, Asatrú Sveinbjöm Beinteinsson, Asatrú. Helga S. Magnúsdóttir 250.000 Landnámssetur Élands Hljóðleiðsögn Kjartan Ragnarsson 200.000 IsNord tónlistarhártíð Námskeið, söngleikhús og sýning Jóm'na Ema Amardóttir 200.000 Ungt tónskáld úr Borgarfirði Hljómlistarverk, firumsamið Anna S. Þorvaldsdóttir 200.000 Outsiders Art Listasmiðja, erlent samstarf Amdís Asta Gestsdóttir 200.000 Listsýningar í leir Mæðgur sýna leirlist á Vesturlandi. Olöf Erla Bjamadóttir, Vestur til vesturs Vesmr Island/Vestur-Kanada, ljósmyndasýn. Kristín Erla Sigurðardóttir Halldór Om Gunnarsson 200.000 200.000 Fjölmenning Fjölmenning í Borgarbyggð Guðrún Vala Elíasdóttir 200.000 Dalaleir, listiðnaður Hönnun, Ustmunir úr leir ffá Fagradal á Skarðsströnd. Sigríður Erla Guðmundsdóttir 200.000 Ljósmyndasafn Akraness Akranes í myndum ffá 1960 Halldóra Jónsdóttir 200.000 Markaðsstofa. Akraness Kátir vora karlar, tónlistardagskr. á Hátíð hafsinsTómas Guðmundsson 200.000 Herradeild.P.O. Akranesi. Tónleikar á Vökudögum Pétur Óðinsson 200.000 Pakkhúsið Snæfellsbæ Menningarsögulee ljósmyndasýrúng Fríða Sveinsdóttir 200.000 Operusöngur á Vesturlandi Tónleikar, íslensk tónskáld. Elísa Vilbergsdóttir 200.000 Kvenfélagið Hringurinn Stykkish. 100 ára afmæli kvenfélagsins Þórhildur Pálsdóttir 200.000 l'ónhstarskóli Stykkishólms Slagverksnemendur, skrúðgöngur, samstarfsverkefhi tónlistarskóla Martin Markvoll 200.000 Lista og menningam. SnæfellsbæjarFjölmenningarhátíð Þórdís Björgvinsdóttir 200.000 Norska Húsið Margmiðlun-hljóðleiðsögn-heimasíða Aldís Sigurðardóttir 200.000 Norska Húsið Vetdingasýning og búningadagur Aldís Sigurðardóttir 200.000 Félag atvinnulífsins í Grundarfirði. Ungir rokklistamenn á fjölskylduhátíðinni, Góð stund í Grundarfirði. Rósa Guðmundsdóttir 200.000 Ullarselið Hvanneyri Kynning á ullarvinnslu Kristín Gunnarsdóttir 150.000 Freyjukórinn Borgarfirði. Tónleikar, innlent kóra samstarf Asdís Helga Bjamadóttir 150.000 Kammerkór Vesturlands Tónleikar með hljóðferaleikuram Margrét Guðjónsdóttir 150.000 Tónlist í Hvalfjarðarsveit Tónlist í Hallgrímskirkju, heimafólk Ragna Kristmundsdóttir 150.000 Hestamannafélagið Dreyri Menningarsöguleg samantekt á myndbandi Dóra Líndal Hjartardóttir 150.000 Kammerkór Akraness 'Lónleikaferð um Vesturland, Ættjarðarlög Þórðar Kristleifssonar Sveinn Amar Sæmundsson 150.000 Framfarafélag Snæfellsbæjar Utgerðarsaga Olafsvíkur Ester Gunnarsdóttir 150.000 Sagnanámskeið Fagurhóli Sagnanámskeið fyrir böm í Gnmdarfirði Sigurborg Kr. Hannesdóttir 150.000 Myndlistarsýning Málverk og teikningar af sr. Hallgrími Péturssyni í Hallgrímskirkju Þórdís Reynisdóttir 100.000 Lista og menningarf. Snæfellsbæjar Jólatónleikar Þórdís Björgvinsdóttir 100.000

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.