Morgunblaðið - 17.05.2019, Page 26

Morgunblaðið - 17.05.2019, Page 26
isval, tækjakaup, borðplötur, litaval, húsgögn, uppröðun hús- gagna og líka aðstoð við að hengja upp málverk og fleira í þeim dúr. Þetta er svo gaman, maður þarf að vera opinn fyr- ir nýjum hlutum og hugmyndum, svo er nauðsynlegt að skoða blöð, Pinterest og Instagram. Það heldur mér ferskri,“ segir hún. Spurð hvort hún sé á förum úr húsinu segir hún svo ekki vera. „Við ætlum að einbeita okkur að því að klára fallega húsið okkar og við ætlum okkur að verða gömul hérna.“ Þeir sem vilja fylgja Ernu á samfélagsmiðlum geta fundið hana undir ErnaGeirlaug_innanhússarkitekt á Facebook og á Instagram. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Baðherbergið er klassískt og fal- legt. Flísarnar eru í 60X60 cm og koma frá Birgisson. Innréttingin er sérsmíðuð hjá Smíðaþjónustunni. Blöndunartækin koma frá Tengi. Grár marmari er á baðinnréttingunni. Hann kemur frá Granítsmiðjunni. Á baðherberginu er bæði sturta og baðkar. Þar er líka nóg pláss fyrir allt sem tilheyrir baðherberginu. 26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2019

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.