Morgunblaðið - 18.07.2019, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.07.2019, Blaðsíða 72
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 útsala 70% sparaðu allt að af völdum vörum PRIMA blómavasi. Ø33xH49 cm. 12.995 kr. Nú 7.797 kr. HAVANA garðstóll. 12.900 kr. Nú 6.450 kr. FLORENCE ljósakróna. Ø50 cm. 44.995 kr. Nú 17.998 kr. ARISTA garðstóll. 14.900 kr. Nú 7.450 kr. 60% 50% 50% 40% 40% SUMMER bekkur. Bistro. L150 cm. 32.900 kr. Nú 19.900 kr. Arnar Ingi fagnar tónlistarferli söng- meistarans Bobbys McFerrins með flutningi á sumum af hans helstu einsöngsperlum auk þess að flytja önnur þekkt lög í hans stíl með góð- um gestum í Fríkirkjunni í Reykja- vík í dag kl. 12. Með Arnari Inga koma fram Marína Ósk Þór- ólfsdóttir söngkona og Ívar Guðmundsson á trompet. Fagnar tónlistarferli Bobbys McFerrins FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 199. DAGUR ÁRSINS 2019 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 670 kr. Áskrift 7.240 kr. Helgaráskrift 4.520 kr. PDF á mbl.is 6.420 kr. iPad-áskrift 6.420 kr. Í dag hefst keppni á The Open- golfmótinu í 148. sinn í sögunni, en þetta elsta og sögufrægasta mót heims er einn hápunktur ársins í golfheiminum. Efsti maður heims- listans, Brooks Koepka, þykir lík- legastur til afreka en margir munu einnig fylgjast spenntir með Tiger Woods, sem ávallt er líklegur til stórræða á risamótum. »59 Elsta og sögufrægasta golfmótið hefst í dag ÍÞRÓTTIR FÓLK Í FRÉTTUM Söngkonan Marína Ósk kemur fram á Freyjujazzi í Listasafni Ís- lands í dag kl. 17.15. Þar flytur hún lög af væntanlegri plötu ásamt öðru frumsömdu efni í djössuðum stíl. Meðleikarar verða Mikael Máni Ásmundsson á rafgítar og Róbert Þórhallsson á rafbassa. Stutt er síðan Marína Ósk sendi frá sér nýtt lag sem nefnist „Meðan höndin mín í hendi þinni hvílir“. Lagið, sem er í söngva- skáldastíl, er hið fyrsta af breiðskífu sem kem- ur út í haust. Marína Ósk leikur eigið efni á Freyjujazzi í dag ræða um rusl og plast í fjörum svo þessi hugmynd spratt út frá því,“ segir Snædís, sem staðfestir að virk umræða sé um umhverfismál bæði í skólanum á svæðinu og í vinnuskól- anum. Landeigendur ánægðir „Við förum alltaf einu sinni í viku í ruslatínslu á svæðinu. Þá tökum við til dæmis þorpið eina vikuna og svo kannski Landeyjarnar, Eyja- fjöllin eða Fljótshlíðina,“ segir Snæ- dís. „Þetta gekk bara allt voðalega vel fyrir sig. Krakkarnir voru virkilega duglegir að tína.“ Anton Kári Halldórsson, sveitar- stjóri Rangárþings eystra, segir að sveitarstjórninni hafi litist vel á hugmynd flokksstjóranna í vinnu- skólanum og hann hafi sjálfur haft samband við landeigendur á svæð- inu og fengið heimild þeirra fyrir ruslatínslunni, sem þeir hafi verið ákaflega ánægðir með. „Þetta var bara mjög skemmti- legt verkefni og svona aðeins til að brjóta upp þennan venjulega vinnu- dag krakkanna,“ segir Anton. Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Ungmenni á aldrinum 13-16 ára í vinnuskóla Rangársþings eystra tóku sig til á föstudaginn var og tíndu rúmlega tvö og hálft tonn af rusli í Landeyjafjöru. Krakkarnir tíndu ruslið frá Landeyjahöfn og vestur eftir fjörunni að Sigurði Gísla, sem er gamalt skipsflak sem þar liggur. „Það er ótrúlega mikið af rusli sem kemur þarna. Fullt af plasti og svo var líka mikið af köðlum og net- um,“ segir Snædís Sól Böðvars- dóttir, einn þriggja flokksstjóra sem tóku þátt í verkefninu, en auk þeirra voru með í för 31 ungmenni og einn starfsmaður áhaldahúss á drátt- arvél með gám. Bjuggust ekki við svona miklu „Við tíndum í hrúgur og svo voru tveir og tveir sem tíndu í skófluna á traktornum. Þegar skóflan var orðin full var keyrt með ruslið í gám og svo aftur til baka,“ segir Snædís. Segir hún hópinn ekki hafa búist við að svo mikið af rusli væri að finna í fjörunni en nákvæmlega 2.649 kíló lentu í gámnum þennan vinnudag frá því flokkurinn kom í fjöruna um tíuleytið og þar til hann fór rétt fyr- ir fjögur. Snædís segir að ýmislegt undarlegt hafi fundist í fjörunni, til dæmis hafi þar fundist sjónvarp og fjölmargir einstæðir skór. Mikil stemning var hjá ungmenn- unum við vinnuna en um hádegið var slegið upp strandpartíi og pyls- ur grillaðar. Snædís segir hugmyndina um ruslatínslu í Landeyjafjöru hafa kviknað hjá flokksstjórunum í byrj- un sumars og ungmennin hafi verið spennt fyrir því að fá að taka þátt í verkefninu. Mikið rætt um umhverfismál „Við vorum að velta því fyrir okk- ur hvað við gætum gert og vildum reyna að koma með hugmynd að einhverju öðru en að reyta arfa og þannig, eins og við gerum yfirleitt. Svo er búin að vera svo mikil um- Tíndu tvö og hálft tonn af rusli í fjöru  Fundu meðal annars sjónvarp og fjölmarga einstæða skó Ljósmynd/Vinnuskóli Rangárþings eystra Sóðaskapur Ungmenni fjærlægðu töluvert magn af rusli úr Landeyjafjöru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.