Morgunblaðið - 18.07.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.07.2019, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 8. J Ú L Í 2 0 1 9 Stofnað 1913  167. tölublað  107. árgangur  HANN ER AÐ- LAÐANDI OG VINALEGUR ATVINNU- BLAÐ MORG- UNBLAÐSINS NÚTÍMALEG, SPENNANDI OG FYNDIN ALLT UM ATVINNU BERGRÚN ÍRIS 66ÍSLENSKI FJÁRHUNDURINN 12  Matarsóun á hjúkrunarheimilinu Eir á átta dögum nam 59,7 kg á dag að meðaltali. Sóun á heimilinu yfir átta daga tímabil var könnuð og fóru 358,3 kg af mat til spillis. Töl- urnar gefa til kynna að á öllum þremur heimilum Eirar, þar sem búa um 185 manns, fari um 18 tonn af mat til spillis á einu ári. Á þrem- ur deildum var að meðaltali 22,8% matar hent. Könnunin er sú fyrsta sem framkvæmd er á hjúkrunar- heimili hér á landi, að sögn Írisar Daggar Guðjónsdóttur, hjúkrunar- deildarstjóra á Eir. Hún hvetur önnur hjúkrunarheimili til að gera slíkar kannanir. »10 Morgunblaðið/Golli Matur Vitundarvakning hefur orðið hjá hjúkrunarheimilinu Eir vegna matarsóunar. Um 60 kílóum af mat hent daglega Yrði þriðji orku- pakkinn inn- leiddur í íslensk- an rétt mundi það fela í sér takmörkun á fullveldi þjóðar- innar í raforku- málum. Íslend- ingar væru að játa sig undir það að raforka, eins og hver önnur vara, flæddi frjáls á milli landa. Þetta er mat Arnars Þórs Jóns- sonar héraðsdómara. Í aðsendri grein sinni í Morgunblaðinu í dag segir Arnar að þeir „fyrirvarar sem ráðmenn hafa veifað yrðu ekki pappírsins virði í samningsbrota- máli fyrir EFTA-dómstólnum.“ Í framhaldinu hefði íslenska ríkið tvo valkosti; að heimila lagningu sæstrengs eða greiða himinháar skaðabætur. Eftir að tengingu yrði komið á myndi ESB-stofnunin ACER taka við stjórnartaumum í þessum efnum og láta ESA um framkvæmdina. »37 Orkupakkinn þýðir takmörk- un á fullveldi Arnar Þór Jónsson Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir „Það þarf að endurskoða kerfið al- veg frá grunni,“ sagði Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralækna- félags Íslands, um þjónustusamn- inga Matvælastofnunar (MAST) við dýralækna í dreifðum byggðum. Hún sagði að Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir hefði haft forgöngu um að MAST og Dýralæknafélagið leituðu lausna á vandanum. Hug- myndir sem urðu til í þeirri vinnu voru lagðar fyrir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbún- aðarráðherra þegar dýralæknar gengu á hans fund. Hann ákvað að skipa starfshóp um þjónustu dýra- lækna í dreifðum byggðum og vakt- þjónustu dýralækna. Hópurinn á að skila tillögum í október. „Þjónustusamningurinn er ómann- eskjulegur og engum bjóðandi. Ef ég vil komast í frí þarf ég að redda ein- hverjum fyrir mig og líka ef ég veik- ist eða slasast,“ sagði Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, dýralæknir á Ísa- firði. Hún sagði upp í mars. Eftir að þjónustusamningarnir fóru til MAST árið 2011 tók hún sér aldrei frí. Eru alltaf á vaktinni  Ráðherra skipar starfshóp um þjónustu og vaktir dýra- lækna í dreifbýli  Samningur sagður „ómanneskjulegur“ MEndurskoða þarf kerfið … »28  Leynd hvílir yfir kaupvirði þriggja dótturfélaga Íslandspósts. Skúli Eggert Þórðarson ríkis- endurskoðandi sagði Ríkisendur- skoðun ekki hafa haft það hlutverk í skýrslu um Póstinn að varpa ljósi á kaupin á dótturfyrirtækjum. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við þurfum að gera ítarlegri úttekt á Íslandspósti með hliðsjón af þeim upplýsingum sem fram hafa komið. Það er til athugunar og við munum ráðfæra okkur við Alþingi um það,“ sagði hann. Fjallað er um umrædd dótturfélög Póstsins í Morgunblaðinu í dag. »20-22 Íhuga ítarlegri úttekt á Póstinum Íslenskir jöklar hafa í gegnum tíðina heillað margan ferðamanninn, og ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum þeirra þrátt fyrir að rann- sóknir sýni að þeir fari ört minnkandi með hverju árinu. Um það bar þessi flokkur ferðafólks vitni. Fólkið, sem var víða að úr heiminum, var við Sól- heimajökul, í sunnanverðum Mýrdalsjökli, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að í gær og smellti myndum af dökkum jöklinum í gríð og erg. Tóku sumir myndasmiðanna sjálfu af sér með jökulinn í baksýn en aðrir beindu linsum sínum að tindunum áður en þeir smelltu af. Morgunblaðið/RAX Marglitur myndasmiðahópur við Sólheimajökul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.