Morgunblaðið - 18.07.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.07.2019, Blaðsíða 20
aðgang, prenta út gögn og ljós- myndir, skanna og ljósrita svo eitt- hvað sé nefnt“. Viðbrögð við samdrætti Ingimundur vék í ávarpi sínu með ársskýrslu 2010 að miklum sam- drætti í einkaréttarbréfum. „Slíkri magnminnkun verður að mæta með aðgerðum á ýmsum svið- um, bæði með því að auka tekjur eftir sem við verður komið, þar sem vænta má vaxtar, en einnig með hag- ræðingu í rekstri póstþjónustunnar, sem lýtur að einkarétti og alþjón- ustu,“ skrifaði Ingimundur. Kaup Íslandspósts (ÍSP) á fimm dótturfélögum á árunum 2005 til 2014 má skilja sem viðleitni til að bregðast við breytingum og treysta reksturinn andspænis fækkun bréfa. Félagið stendur nú á krossgötum. Viðskiptabanki félagsins, Lands- bankinn, lokaði á frekari lánveiting- ar í fyrrahaust og fékk ÍSP hálfan milljarð í neyðarlán frá ríkinu sem breyta mætti í hlutafé. Síðan var heimilað í fjárlögum 2019 að endur- lána félaginu allt að 1,5 milljarða. Stækkun Póstmiðstöðvar á Stór- höfða varð félaginu m.a. dýr en með því var brugðist við fjölgun erlendra sendinga. Ingimundur hefur látið af störfum og boðar eftirmaður hans, Birgir Jónsson, sölu dótturfélaga. Kaupverðið trúnaðarmál Þær upplýsingar fengust hjá Ís- landspósti í vikunni að kaupverðið á Samskiptum, Gagnageymslunni og Frakt flutningsmiðlun væri trúnað- armál samkvæmt kaupsamningi. Ís- landspóstur hefði stofnað ePóst en greitt 38 milljónir fyrir Trönur. Athygli vekur að ekki er getið um kaupverð félaganna í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Póstinn. Afkoma Íslandspósts og dóttur- félaganna fimm er hér sýnd á grafi. Þar sem kaupverð þriggja félaganna er trúnaðarmál er erfitt að meta ávöxtun Póstsins af fjárfestingunni. Hún mun skýrast þegar félögin verða seld og í ljós kemur hversu verðmæt markaðurinn metur þau. BAKSVIÐ Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á síðasta áratug fækkaði bréfum í einkarétti hjá Íslandspósti um tugi prósenta. Íslandspóstur brást við því með því að blása til sóknar. Rætt var við Ingimund Sigurpáls- son, forstjóra Íslandspósts, í Morgunblaðinu í ágúst 2007. Tilefnið var að fyrsta pósthúsið í röð tíu nýrra pósthúsa, sem Pósturinn hugðist reisa víðs vegar um landið, var opnað á Húsavík. Markmiðið væri meðal annars að „bjóða upp á aukna þjónustu til að koma til móts við breyttar þarfir viðskiptavinanna. Er m.a. átt við sölu á ýmiss konar vörum, eins og skrifstofuvörum, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum. Einnig verða sett upp svokölluð samskipta- borð í nýju húsunum og eru þau nýjung í þjónustu Íslandspósts. Þar verður boðið upp á að kaupa net- Þá skal rifjað upp að Póst- og fjar- skiptastofnun hefur tekið til greina kröfu Íslandspósts um bætur vegna ófjármagnaðrar alþjónustubyrði af erlendum pakkasendingum, alls 1.463 milljónir. Fái Pósturinn þær breytist afkoma síðustu ára. Tapaði á gengisfallinu Dótturfélögin eru fjölbreytt. Samkvæmt kaupsamningi keypti ÍSP félagið Trönur ehf. 31. jan. 2006. Samanlagt tap félagsins á tímabilinu nemur 29 milljónum. Tekjur af út- leigu húsnæðis hafa myndað tekju- grunn félagsins. Félagið skuldaði rúmlega 51 millj- ón árið 2007. Þar af skuldaði það 27,2 milljónir króna í evrum, 17 milljónir í svissneskum frönkum og 6,7 millj- ónir í japönskum jenum. Með efna- hagshruninu og gengisfallinu í kjöl- farið tvöfölduðust skuldir félagsins í tæplega 100 milljónir 2008 og hefur eigið fé síðan verið neikvætt. Fóru í samkeppni í prenti Íslandspóstur keypti næst prent- þjónustufyrirtækið Samskipti en greint var frá kaupunum í byrjun nóvember 2006. Viðskiptablað Morgunblaðsins endurbirti af því til- efni tilkynningu frá Íslandspósti: „Ljóst er að kaupin munu hafa já- kvæð samlegðaráhrif, þar sem æ fleiri kjósa að geta leyst úr öllum sínum prent- og dreifingarmálum á einum stað … Þetta þýðir að þjón- usta Íslandspósts mun að einhverju leyti færast inn til Samskipta og öf- ugt. Hversu langt þessar breytingar munu ná hefur ekki verið ákveðið að fullu, en mun skýrast á næstu miss- erum,“ sagði í tilkynningunni. 33 milljónir á 13 árum Samanlagður hagnaður Sam- skipta frá kaupárinu 2006 til ársloka 2017 nemur um 33 milljónum. Félagið skuldaði 181 milljón kaupárið 2006. Skuldir félagsins lækkuðu töluvert milli áranna 2011 og 2012, úr 121,5 milljónum í 91,9 millj. Fram kemur í ársreikningi Afkoma Íslandspósts og dótturfélaga Íslandspóstur – samstæða Samskipti 200 150 100 50 0 -50 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Hagnaður 2006-2017: 33,0 m.kr. Hagnaður 2009-2017: 40,0 m.kr. Hagnaður 2017: 10,4 m.kr. Tap 2017: -293 m.kr. Tap 2009-2018: -142 m.kr. Tekjur Skuldir Eigið fé Hagnaður/tap Tekjur af póstþjónustu Aðrar tekjur Skuldir Eigið fé Milljarðar kr. 167,3 204,2 117,5 10,4 67,9 31,6 -36,8 -9,7 Trönur 100 75 50 25 0 -25 -50 Tap 2006-2017: -28,9 m.kr. Hagnaður 2009-2017: 29,3 m.kr. Tap 2017: -0,7 m.kr. Tekjur Skuldir Eigið fé Hagnaður/tap 6,6 -54,5 -4,9 -0,7 6,0 102,7 Fraktmiðlun 750 600 450 300 150 0 -150 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Hagnaður 2011-2017: 29,5 m.kr. Hagnaður 2017: 13,4 m.kr. Tekjur Skuldir Eigið fé Hagnaður/tap 81,2 675,0 93,1 38,220,0 -0,5 13,4-5,3 ePóstur 300 200 100 0 -100 -200 2013 2014 2015 2016 2017 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 150 100 50 0 -50 -100 -150 -200 -250 -300 -350 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 Tap 2013-2017: -206,7 m.kr. Hagnaður 2017: 3,4 m.kr. Tekjur Skuldir Eigið fé Hagnaður/tap 252,4 285,5 -80,0 6,0 10,8 -197,9 -80,4 Gagnageymslan 20 15 10 5 0 2014 2015 2016 2017 Hagnaður 2014-2017: 11,1 m.kr. Hagnaður 2017: 4,6 m.kr. Tekjur Skuldir Eigið fé Hagnaður/tap 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 54,6 -20,3 3,4 8,3 3,1 5,5 6,4 2,5 2,6 4,1 2,2 8,7 15,0 3,8 1,6 4,6 20,9 Hagnaður/tap Milljónir kr. 0,6 5,9 2,0 6,7 92 216 -144 93 53 -119 -43 -118 121 -293 Heimild: Ársskýrsla Íslandspósts og ársreikningar dótturfélaga Útrás Póstsins endaði í strandi  Íslandspóstur, sem er í eigu ríkisins, brást við minnkandi tekjum af bréfasendingum með nýrri sókn  Félagið keypti fimm félög  Flest bendir til taps af fjárfestingunni  Sala félaganna í undirbúningi  SJÁ SÍÐU 22 20 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2019 SMÁRALIND – KRINGLAN Pronto matarstellið frá Kahla komið aftur á stórlækkuðu verði Skál 14 cm - Hvítt 1.990 / Litað 2.590 kr Smjörkúpull - 5.290 / 5.890 Kaffibolli 25cl - 1.490 / 1.690 kr Tekanna 40cl - 1.990 / 2.290 Undirskál 16cm - 990/1190 Rjómakanna - verð frá 2.490 Espresso bolli 8cl - 1290/1490 Undirskál fyrirr espressobolla - 890 / 990 Kaffikrús 28cl - 1390/1990 kr Hliðardiskur 20.5cm - 1690/1890 Matardiskur 26cm - 2490/2590 Súpudiskur 22 cm- 1990 /2190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.