Morgunblaðið - 01.08.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.08.2019, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 1. Á G Ú S T 2 0 1 9 Stofnað 1913  179. tölublað  107. árgangur  ALLT FRÁ ÓPERU TIL BOSSANOVA F́ÓTBOLTAFRÆNDUR ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS BRÆÐUR MEÐ SON OG DÓTTURSON 24 FINNA VINNU 4 SÍÐURBERJADAGAR ÓLAFSFIRÐI 62 Um helmingur 4.000 fermetra atvinnuhúsnæðis að Fornubúð- um við Hafnarfjarðarhöfn er gerónýtur eftir eldsvoða sem til- kynnt var um klukkan þrjú aðfaranótt miðvikudags. Hér sést kló færa til rústir innan byggingarinnar eftir að búið var að slökkva eldinn en allt þakið á vesturhluta hússins er hrunið og sá hluti er rjúkandi rúst. »6 Morgunblaðið/Hallur Már Stór hluti húsnæðisins gerónýtur Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, fram- kvæmdastjóri SA, segir verðlækkanir á innfluttum vörum vegna styrkingar krónunnar munu styrkja grundvöll lífs- kjarsamninganna. Samið var um hóflegar krónutölu- hækkanir og vegur verðbólga og vaxta- stig þungt í samningunum. Verðbólgan mældist 3,6% í maí en hefur lækkað í 3,1%. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að styrking krónu er talin skapa skilyrði fyrir frek- ari lækkun verðbólgunnar. Vegna niðursveiflunnar og mögulegs samdráttar í hagkerfinu er ekki útlit fyrir að svonefndur hagvaxtarauki greiðist út í ár. Kveðið var á um það ný- mæli í samningunum. Hins vegar styður minni verðbólga við eitt meginmarkmið samninganna sem er að stuðla að lægri vöxtum. Frá undirritun samninga í apríl hefur Seðlabankinn lækkað vexti í tvígang. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumað- ur efnahagssviðs SA, segir að ef verð- bólga helst í kringum verðbólgumark- mið, og verðbólguvæntingar einnig, væri „illskiljanlegt ef Seðlabankinn myndi ekki lækka áfram vexti“. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir samningunum verða sagt upp á næsta ári ef fyrirtækin skila ekki styrkingu krónu til neytenda. Þá sé krafa um frekari vaxtalækkanir í haust. Þrýstingur á lækkanir  SA og VR vilja lægri vexti  Hagvaxtarauki úr myndinni Verðbólga Tólf mánaða breyting vísitölu neysluverðs frá janúar 2017 Heimild: Landsbankinn4% 3% 2% 1% 2017 2018 2019 3,1% MÚtlit fyrir meiri stöðugleika »18  Már Guðmundsson seðla- bankastjóri veitti Sigríði Bene- diktsdóttur, nýráðnum fram- kvæmdastjóra fjármála- stöðugleikasviðs, undanþágu til þátttöku í gjaldeyrisútboði bankans í febrúar 2012. Rökin fyrir þeirri ákvörðun voru þau að hún var í hlutastarfi á þessum tíma og sat ekki framkvæmdastjórafundi hjá bankanum. Sigríður flutti 50 þúsund evrur til landsins á grundvelli fjárfesting- arleiðar Seðlabankans en ekki 15 þúsund evrur eins og hún hélt fram í samtali við ViðskiptaMoggann í gær. Leiðréttingu þar um kom hún á framfæri aðfaranótt miðviku- dags. Gengishagnaður Sigríðar af viðskiptunum nam nærri tveimur milljónum króna á sínum tíma. »32 Sigríður fékk und- anþágu til þátttöku Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson brutu siðareglur alþingis- manna með ummælum sínum á Klaustri 20. nóvember. Kemur þetta fram í áliti siðanefndar sem Morg- unblaðið hefur undir höndum. Forsætisnefnd fundar um málið í dag. Þingmennirnir gagnrýna harð- lega vinnubrögð og niðurstöðu siða- nefndar í bréfum til forsætisnefndar. Í umfjöllun siðanefndar eru ummæli fjögurra þingmanna sérstaklega at- huguð og komst nefndin að þeirri niðurstöðu að Anna Kolbrún og Sig- mundur Davíð hefðu ekki brotið gegn siðareglum alþingismanna með sínum ummælum. »4 Tveir brutu siðareglur  Álit siðanefndar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.