Morgunblaðið - 24.08.2019, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.08.2019, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2019 Hjúkrunarfræðingur - dagvinna - Miðstöð meltingarlækninga, Læknastöðinni Glæsibæ, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræð- ing til starfa frá 1. janúar 2020. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið atvinna@laeknastodin.is fyrir 10. september. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Ólafsdóttir deildarstjóri á kristin@laeknastodin.is Læknastöðin · Álfheimar 74 · 104 Reykjavík sími 5356800 · fax 5356805 Árleyni 8-12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Orka og umhverfismál Verkfræðingur Auglýsum eftir verkfræðingi á sviði efnaferla og framleiðslu. Framundan eru spennandi verkefni á sviði orku og umhverfismála í samstarfi við íslenskt atvinnulíf. Umsækjandi þarf að hafa meistara- eða doktors- gráðu í verkfræði og geta starfað bæði sjálfstætt og í hópi. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn fyrir nýjungum og nýsköpun og eiga auðvelt með að setja sig inn í nýja hluti. Starfsstöð er í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Umsóknir og ferilskrá sendist á starf@nmi.is. Umsóknarfrestur er til 2. september. Upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Óskarsdóttir, gudbjorgo@nmi.is. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eflir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frum- kvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Upplýsingar um starfsemina er að finna á www.nmi.is. Vegna aukinna umsvifa óskast starfsmaður við reikningsskil og gerð skattskila hjá Endurskoðun og ráðgjöf ehf. í Garðabæ Ábyrgðarsvið: • Gerð reikningsskila og uppgjöra • Skattskil lögaðila • Teymisvinna við endurskoðunarverkefni Hæfniskröfur: • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af uppgjörsvinnu og gerð skattskila er skilyrði • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund Til greina kemur að ráða nema í endurskoðun sem stefna á löggildingu í faginu. Áhugasamir sendi starfs- og námsferilsskrá á cpa@cpa.is fyrir 15. september næstkomandi. Endurskoðun og ráðgjöf ehf starfar á sviði endurskoðunar, reikningsskila og bókhalds ásamt skattaráðgjafar til fyrirtækja og einstaklinga. Við leggjum metnað okkar í að veita faglega og umfram allt persónulega þjónustu. Reikningsskil - uppgjör - endurskoðun Garðatorg 7, 210 Garðabær Málari/Painter Nemar/Trainees Erum að leita ef eftir vönum málara til vinnu. We are looking for an experienced painter for work inside. Erum líka að leita eftir nemum á samning í málaraiðn. We are also looking for trainees on painting contract upplýsingar/information : ofgverk@gmail.com Hjúkrunarfræðingur eða snyrtifræðingur 45% staða meðferðaraðila hjá lækninga- fyrirtæki sem getur tímbundið krafist hærra hlutfalls. Flexmöguleiki. Mikil sjálfstæðni, reynsla í mannlegum samskiptum m.a. við börn og tölvureynsla er nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk val- upplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. Allar umsóknir metast af trúnaðarlækni. Nú u þú það sem þú ei a að á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.