Morgunblaðið - 29.08.2019, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019
Um er að ræða hús sem var byggt árið 2007 sem
er alls 4194,1 fm. og stendur á 14.534 fm. lóð.
Kexverksmiðjan Frón hefur verið með starfsemi í húsinu.
Húsið skipist í skrifstofur, framleiðslusal, lager, frysti, vinnslusal og
verkstæði. Gott rekkakerfi er í frystinum sem stuðlar að góðri nýtingu
hans. Góðar innkeyrsludyr og auðvelt að fjölga þeim. Mjög auðvelt er
að breyta húsnæðinu og aðlaga það að þörfum viðkomandi aðila.
Eignin stendur á 14.534 fm. lóð og er með miklum ónýttum
byggingarrétti. Miklir möguleikar eru til stækkunar og skv. gildandi
deiliskipulagi má byggja húsnæði allt að 17 m að hæð og með 3,5 m
kjallara (sjá meðfylgjandi tölvumynd af húsnæði til hliðsjónar). Lóðin
hentar einstaklega vel fyrir fyrirtæki sem þurfa mikið og gott útisvæði,
t.d. bílaumboð, bílaleigur o.s.frv.
Leigusali bíður upp á endurnýjun og aðlögun hússins í tengslum við
langtímaleigusamninga allt skv. þörfum og í samráði við leigutaka.
TIL SÖLU EÐA LEIGU
Tunguháls 6, 110 Reykjavík
Helstu stærðir:
SKRIFSTOFUR: 352 fm. á tveimur
hæðum, 2,8 m lofhæð.
SALUR OG LAGER: 1.346 fm.
4,9 m lofthæð.
FRYSTIR: 873 fm. 9 m lofthæð.
KJALLARI/JARÐHÆÐ: 1.598 fm.
3,6 m lofthæð.
Frekari upplýsingar veita:
Sverrir Pálmason, löggiltur fasteignasali og lögmaður, sími
Tölvugerð hugmynd að breytingum.