Morgunblaðið - 29.08.2019, Síða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019
Hver þekkir ekki
málsháttinn morg-
unstund gefur gull í
mund, sem felur það
í sér að sá sem er ár-
risull kemur miklu í
verk?
Ég var að hugleiða
þennan málshátt upp
úr kl. sjö í gærmorg-
un, yfir kaffibolla og
lestri Mogga, eftir
morgunmat, þegar ég hlustaði með öðru á gömlu
Gufuna, þ.e. Rás eitt og morgunþátt þeirra Björns
Þórs Sigbjörnssonar og Veru Illugadóttur, Morg-
unvaktina. Mér finnst einmitt gott svona snemma
á morgnana að hlusta með öðru um leið og ég geri
eitthvað annað, og sperra svo upp bæði eyru, þeg-
ar ég heyri að umfjöllunarefnið er eitthvað sem ég
hef áhuga á eða tel vera þess virði að leggja við
hlustir.
Þannig háttaði til í gærmorgun þegar Bjarni
Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, var gestur
Morgunvaktarinnar. Viðtalið við hann var stór-
fróðlegt, reyndar ætla ég að taka svo djúpt í árinni
að segja að það hafi jafnframt verið fréttnæmt.
Þar á ég sérstaklega við þann hluta viðtalsins
sem sneri að mikilvægu frumkvöðlastarfi Orku-
veitunnar, á sviði kolefnisbindingar, sem vakið
hefur heimsathygli. Ekki síst vakti það athygli
mína að Bjarni greindi frá því að þegar kolefni er
bundið með þeim hætti sem hann lýsti, þá er út-
koman, þ.e. efnabreytt bergið, nefnt glópagull!
Ljósvakinn Agnes Bragadóttir
Morgunstund RÚV
og glópagullið
Gull Ekki er allt gull sem
glóir og alls ekki glópagull.
Heimildarmynd frá HBO í tveimur hlutum þar sem fjallað er um þá atburðarás
sem fór af stað eftir að 12 ára drengur fannst myrtur á hrottafenginn hátt í
heimabæ sínum, Potsdam, í Bandaríkjunum. Rannsóknin beindist fljótlega að
þeldökkum manni sem hafði áður átt í sambandi við móður drengsins. Maðurinn
var á endanum sýknaður af ákærum en líf hans mun aldrei verða samt. Málið er
enn óupplýst og margar spurningar hafa vaknað með tímanum, bæði um málið
sjálft en eins hvernig var staðið að rannsókninni í upphafi. 1:2
Stöð 2 kl. 00.20 Who Killed Garrett Phillips?
SÓLARFILMUR!
Lausnir
fyrir
heimili
og fyrirtæki
Sundaborg 3
104 Reykjavík
777 2700
xprent@xprent.is
Á föstudag Norðan og norðaustan
5-13 m/s og dálítil rigning, en stöku
skúrir um landið suðvestanvert. Hiti
3 til 14 stig, hlýjast á Suðurlandi.
Á laugardag Norðan 5-10 m/s og
skýjað með köflum, en dálítil væta nyrst á landinu og stöku skúrir við suðurströndina.
Hiti 2 til 11 stig, hlýjast suðvestantil.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2016-2017
14.10 Kínversk áramót –
Mestu hátíðahöld
heims
15.10 Popppunktur 2012
16.10 Landinn 2010-2011
16.35 Í garðinum með Gurrý
17.05 Hljómskálinn
17.35 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Strandverðirnir
18.45 Stundarglasið
18.50 Sætt og gott
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Óvæntur arfur
21.10 Vammlaus
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Spilaborg
23.15 Poldark
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Younger
14.15 Will and Grace
14.40 Our Cartoon President
15.10 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Fam
20.10 The Orville
21.00 The Passage
21.50 In the Dark (2019)
22.35 The Code (2019)
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Great News
10.05 The Secret Life of a 4
Year Olds
10.55 Dýraspítalinn
11.35 Heimsókn
12.00 Ísskápastríð
12.35 Nágrannar
13.00 Brad’s Status
14.40 The Muppets Take
Manhattan
16.10 Seinfeld
16.35 The Big Bang Theory
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Næturvaktin
19.50 Fresh Off The Boat
20.15 Masterchef USA
21.00 L.A.’S Finest
21.45 Animal Kingdom
22.30 Warrior
23.20 Real Time With Bill
Maher
00.20 Who Killed Garrett
Phillips?
01.40 The Victim
02.40 Absentia
03.25 Man in an Orange Shirt
04.20 Man in an Orange Shirt
05.15 Brad’s Status
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Herrahornið
endurt. allan sólarhr.
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 David Cho
20.00 Skapandi fólksfækkun
(e)
20.30 Landsbyggðir – Ragna
Árnadóttir
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljóðabókin syngur II.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Svipir
dagsins og nótt: Lestur
hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
29. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:02 20:57
ÍSAFJÖRÐUR 5:58 21:10
SIGLUFJÖRÐUR 5:41 20:54
DJÚPIVOGUR 5:29 20:29
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt og skúrir, en norðaustan 5-10 og dálítil rigning norðvestantil.
Norðaustan 8-13 um vestanvert landið á morgun, annars hægari. Skúrir og kólnar heldur,
hiti 4 til 12 stig á morgun, hlýjast sunnanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Rokksveitin Foo Fighters ætlar að
safna undirskriftum til að fá hljóm-
sveitina Oasis saman á ný. Þetta
hrópuðu þeir yfir áhorfendaskar-
ann á Reading-tónlistarhátíðinni í
vikunni sem vakti góð viðbrögð.
Andað hefur köldu á milli Gall-
agher-bræðranna, Liams og Noels,
en hljómsveitin sundraðist í ágúst
2009. „Einn daginn náum við Oas-
is aftur saman,“ sagði Taylor
Hawkins, trommuleikari Foo Fight-
ers, við tónleikagesti á Reading-
hátíðinni. „Hversu margir hér eru
tilbúnir að skrifa undir áskorun um
þetta?“ spurði hann og fékk hávær
viðbrögð.
Vilja Oasis
aftur á svið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 28 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt
Akureyri 8 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 13 skýjað Vatnsskarðshólar 12 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað
Mallorca 29 heiðskírt London 21 rigning
Róm 27 þrumuveður Nuuk 10 léttskýjað París 27 heiðskírt
Aþena 29 heiðskírt Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 24 þoka
Winnipeg 16 léttskýjað Ósló 19 skýjað Hamborg 31 heiðskírt
Montreal 20 skúrir Kaupmannahöfn 26 léttskýjað Berlín 31 léttskýjað
New York 23 rigning Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 29 heiðskírt
Chicago 21 léttskýjað Helsinki 22 heiðskírt Moskva 16 heiðskírt