Fréttablaðið - 21.09.2019, Page 38

Fréttablaðið - 21.09.2019, Page 38
 Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna og ungmenna • Athuganir og greiningar • Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til foreldra • Þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum Menntunar og hæfniskröfur: • Sálfræðimenntun og löggilding vegna starfsheitis • Reynsla af starfi með börnum • Góðir skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum Í Borgarbyggð búa rúmlega 3.800 íbúar, þar af um 750 börn í fimm leikskólum og tveimur grunnskólum. Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í sveitarfélaginu er meðal annars unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, svo sem um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Upplýsingar og móttaka umsókna er hjá Önnu Magneu Hreinsdóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs í síma 840-1522 og á netfanginu annamagnea@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til 7. október 2019. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. BORGARBYGGÐ [Cite your source here.] VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvistarfi og sjúkraflutningum. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkalls- þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun hjá slökkviliðinu í febrúar 2020 sem stendur fram í maí þegar vaktavinna hefst. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Ítarlegar upplýsingar um hæfnis- kröfur og umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Slökkvistarf og sjúkrafl utningar www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Grunnskólar • Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli • Stundakennari í textíl - Skarðshlíðarskóli • Umsjónarkennari - Öldutúnsskóli Leikskólar • Leikskólakennari - Hvammur • Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennari - Vesturkot Málefni fatlaðs fólks • Deildarstjóri í þjónustukjarna • Skammtímadvöl - heimili fyrir fatlað fólk • Hlutastarf - heimili fyrir fatlað fólk Mennta- og lýðheilsusvið • Almennur kennsluráðgjafi leik- og grunnskóla • Kennslufulltrúi í upplýsingatækni Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -9 0 8 4 2 3 D 6 -8 F 4 8 2 3 D 6 -8 E 0 C 2 3 D 6 -8 C D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.