Fréttablaðið - 21.09.2019, Síða 38

Fréttablaðið - 21.09.2019, Síða 38
 Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna og ungmenna • Athuganir og greiningar • Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til foreldra • Þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum Menntunar og hæfniskröfur: • Sálfræðimenntun og löggilding vegna starfsheitis • Reynsla af starfi með börnum • Góðir skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum Í Borgarbyggð búa rúmlega 3.800 íbúar, þar af um 750 börn í fimm leikskólum og tveimur grunnskólum. Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í sveitarfélaginu er meðal annars unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, svo sem um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Upplýsingar og móttaka umsókna er hjá Önnu Magneu Hreinsdóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs í síma 840-1522 og á netfanginu annamagnea@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til 7. október 2019. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. BORGARBYGGÐ [Cite your source here.] VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvistarfi og sjúkraflutningum. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkalls- þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun hjá slökkviliðinu í febrúar 2020 sem stendur fram í maí þegar vaktavinna hefst. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Ítarlegar upplýsingar um hæfnis- kröfur og umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Slökkvistarf og sjúkrafl utningar www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Grunnskólar • Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli • Stundakennari í textíl - Skarðshlíðarskóli • Umsjónarkennari - Öldutúnsskóli Leikskólar • Leikskólakennari - Hvammur • Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennari - Vesturkot Málefni fatlaðs fólks • Deildarstjóri í þjónustukjarna • Skammtímadvöl - heimili fyrir fatlað fólk • Hlutastarf - heimili fyrir fatlað fólk Mennta- og lýðheilsusvið • Almennur kennsluráðgjafi leik- og grunnskóla • Kennslufulltrúi í upplýsingatækni Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -9 0 8 4 2 3 D 6 -8 F 4 8 2 3 D 6 -8 E 0 C 2 3 D 6 -8 C D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.