Fréttablaðið - 21.09.2019, Síða 78

Fréttablaðið - 21.09.2019, Síða 78
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Magnús Sævar Magnússon, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Hér er lögð áhersla á heilsu, samfélag og sköpun,“ segir Eva Rún Michelsen, verk-efnastjóri hjá hinu nýopn-aða Lífsgæðasetri við Suð- urgötu í Hafnarfirði. Hún fer með okkur Fréttablaðsfólk inn á langan gang með litlum fyrirtækjum á báðar síður sem hafa komið sér þar fyrir á aðlaðandi hátt. Upprunalegur gólfdúkur er eftir miðjum ganginum og arkitektúr Guð- jóns Samúelssonar húsameistara er víða sjáanlegur. Fimmtán hafa þegar byrjað starfsemi, auk Leikfélags Hafnarfjarðar sem er í kapellunni á neðstu hæð. Þau bjóða upp á margvíslega þjónustu sem öll miða að bættri líðan og lífsháttum einstaklinga. Má þar nefna kynlífsmarkþjálfun, for- varnarfyrirlestra, núvitundarheilun, jóga, fjölskylduráðgjöf, stuðning í fæð- ingarferli, sál og líkamsmeðferð, ADHD- og einhverfurófs markþjálfun, ráðgjöf til syrgjenda, heilsueflandi ferðir og aukin lífsgæði eldri borgara. Stærsta herbergið er um það bil fyrir miðjum gangi. „Hér er okkar kaffistofa, miðstöð, hér hittast allir og spjalla. Við köllum þetta hjartað. Enn vantar samt stóra setbekkinn sem mun umlykja það,“ segir Eva Rún. Hennar aðstaða er í litlu herbergi þar inn af. Það er heilinn. Þar sem áður voru sjúkrastofa og línherbergi er sögusýning til minn- ingar um þá starfsemi sem var í húsinu í áratugi. „Við viljum halda uppi heiðri St. Jósepssystra og St. Jósepsspítala og báðum Byggðasafn Hafnarfjarðar að setja upp þessa fallegu sýningu með munum sem það hafði varðveitt,“ segir Eva Rún. „Safnið á líka flöggin sem voru notuð við vígsluna 1926, við fáum þau til afnota.“ Eva Rún segir St. Jósepssystur hafa látið byggja spítalann. Í upphafi hafi verið rými fyrir 40 sjúkrarúm og aðstað- an verið góð. „Þetta var systraregla sem vann að góðgerðarmálum í þágu fólks. Fyrsti hlutinn kostaði um 300 þúsund, eitthvað fengu þær lánað og fyrstu tíu árin fengu þær frítt rafmagn. Þær voru með matjurtagarð við húsið og þar voru berjarunnar líka. Á Jófríðar- stöðum fengu þær mjólkina, þannig að vistsporið var lítið. Nunnurnar voru nýtnar, voru með saumastofu og gerðu við lökin eftir þörfum. Svo önnuðust þær sjúklingana líka.“ Hæðin sem búið er að taka í notkun er um 650 fermetrar en allt er húsið 3.000 fermetrar svo enn er þar verk að vinna. gun@frettabladid.is Setur opnað til sálubótar Fimmtán fyrirtæki hafa hreiðrað um sig í fyrrum húsnæði St Jósepsspítala í Hafnar- firði. Þar er nú Lífsgæðasetur og nafnið segir meira en mörg orð um starfsemina Eva Rún í sjúkrastofu og línherbergi frá gamalli tíð sem nú geymir sögusýningu um St. Jósefsspítala og nunnurnar. Samverustofa starfsfólksins nefnist Hjartað. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Unnur Edda Garðarsdóttir, mannfræðingur og jógakennari, og Steinunn Thorlacius Garðarsdóttir, meðferðaraðili í áfalla- meðferð, í fræðasetrinu Unnandi. Lengst til hægri er Birna Rut Björnsdóttir, sál-og líkamsfræðingur hjá Rótum. Lára Janusdóttir og faðir hennar Janus Guðlaugsson í Janus heilsueflingu sem vinnur að meiri lífsgæðum eldri borgara. Hér er okkar kaffistofa, mið- stöð, hér hittast allir og spjalla. Við köllum þetta Hjartað. Enn vantar samt stóra setbekkinn sem mun umlykja það. Í Lífsgæðasetrinu eru: Hugarró Janus heilsuefling Leikfélag Hafnarfjarðar Lex familia Litla Kvíðameðferðarstöðin Míró markþjálfun og ráðgjöf Móðurafl Poppy Rætur - Sál og líkamsmeðferð Saga - Story House Sorgarmiðstöð Unnandi - fræðasetur Veraldarvinir Yogahúsið Örmælir 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R32 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 D 6 -4 B 6 4 2 3 D 6 -4 A 2 8 2 3 D 6 -4 8 E C 2 3 D 6 -4 7 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.