Félags- og heilbrigðismál - 01.07.2003, Side 21

Félags- og heilbrigðismál - 01.07.2003, Side 21
Útreikningsaðferðir og skilgreiningar 19 1. Útreikningsaðferðir og skilgreiningar Methods and definitions 1.1. Inngangur I riti þessu eru saman komnar á einn stað tölfræðilegar upplýsingar um félags- og heilbrigðismál árin 1991 -2000 Kjaminn í efni ritsins eru upplýsingar sem safnað hefur verið á Hagstofu Islands m.a. fyrir erlenda aðila vegna alþjóðlegs samanburðar. I upphafi er þessara erlendu aðila getið og einnig greint frá þeim aðferðum sem beitt er við söfnun og úrvinnslu gagna. Þá fylgir kafli með samantekt um vísbendingar um lífskjör og lífshætti á Islandi á þessu tímabili og þær bomar saman við slíkar vísbendingar frá öðrum Evrópulöndum. I kafla 3 eru dregnar fram helstu niðurstöður um útgjöld á þessu sviði og samanburður gerður við lönd á Evrópska efnhagssvæðinu. Þar er bent á nokkur atriði er kynnu að skýra sérstöðu Islands í þeim hópi. I köflum þar á eftir er fjallað um útgjöld og þjónustu á hverju verkefnasviði og þar fylgt flokkunarkerfi NOSOSKO/Esspros. 1.2. Flokkunarkerfi NOSOSKO/Esspros Flokkunarkerfi NOSOSKO eða Norrænu hagskýrslu- nefndarinnar á sviði félagsmála (Nordisk Socialstatistisk Komité) og Esspros flokkunarkerfi evrópsku hagstofunnar (European System of Integrated Social Protection Statistics) á útgjöldum til félags- og heilbrigðismála („félagsvemd") byggir á eftirfarandi grunnreglum1 2: „Félagsvemd (social protection) tekur til allra afskipta hins opinberra eða einkaaðila sem miða að því að létta af heimilum eða einstaklingum byrðum vegna ákveðinnar áhættu eða þarfar, svo framarlega sem samhliða komi ekki til endurgjalds eða um sé að ræða einstaklingsbundið fyrir- komulag“. Ahætta eða þarfir eru fiokkaðar í verkefnasvið („funk- sjónir“/verkefni) og innan hvers þeirra er útgjöldum skipt eftir tegund og því hverjir fjármagna þau. Verkefnasviðin eru átta: I. Fjölskyldur og böm II: Atvinnuleysi III. Heilbrigðismál IV. Aldraðir V. Öryrkjar VI. Eftirlifendur VII. Húsnæði VIII. Önnur félagshjálp Útgjöld hvers verkefnasviðs skiptast í: a. Peningagreiðslur (bætur, lífeyrir o.s.frv.) b. Þjónustu 1 f allmörgum töflum hefur ekki verið hægt að koma fyrir tölum fyrir öll árin 10 en þær upplýsingar verða birtar í netútgáfu ritsins. 2 Esspros Manual 1996: bls. 12-13 Fjármögnun skiptist á: 1. Ríki 2. Sveitarfélög 3. Atvinnurekendur 4. Hina tryggðu Reynt er eins og kostur er að greina útgjöld (þegar rætt er um útgjöld hér í þessari greinargerð er átt við útgjöld samkvæmt hinni víðu skilgreiningu NOSOSKO-Esspros flokkunarinnar) fyrir hvert verkefnasvið, en að sjálfu leiðir að skömn hlýtur að verða og er þá fylgt nákvæmum reglum um „hvoru megin hryggjar“ útgjöld falla. Eins og sést af skilgreiningu er útgjaldakerfi þetta frábrugðið uppgjöri þjóðhagsreikninga á útgjöldum til velferðarmála í því að það tekur til allra útgjalda af þessu tagi (allra almennra laga og/ eða samningsbundinna réttindakerfa) en ekki aðeins útgjalda hins opinbera til velferðarmála. Einnig er rétt að benda á, að samkvæmt skilgreiningu Esspros eru þjónustugjöld ekki meðtalin í útgjöldum á sviði þjónustu, þ.e. eingöngu er tekin nettó kostnaður eða niðurgreiðslur. Þannig leiðir t.d. aukinn hlutur neytenda í verði lyfja til lækkunar útgjalda á því sviði og á sama hátt leiðir aukin kostnaðarþátttaka foreldra í rekstri dagvistunar bama til lækkunar útgjalda. Þetta á ekki við um greiðslur heimila/einstaklinga til bóta- eða lífeyris- kerfa. Þar er litið til heildarútgjalda og hverjir fjármagna útgjöldin. Loks er vert að benda á að fjárfestingar teljast ekki til þessara útgjalda heldur eingöngu rekstrarútgjöld. Sama gildirumallarskattalegarívilnanirsemgerðareruáforsendum félagsvemdar (eins og t.d. persónuafsláttur eða vaxtabætur), áhrif þeirra eru ekki meðtalin. Norðurlöndin hafa í fimm áratugi þróað þetta útgjaldakerfi á vettvangi NOSOSKO nefndarinnar, sem er ein af fasta- nefndum Norrænu ráðherranefndarinnar, og gefið út niður- stöður í ritinu “Social tryghed i de nordiske lande”. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur átt aðild að norrænu nefndinni fyrir Islands hönd og skipað fulltrúa Islands. Frá 1986 hefur einn íslenskra fulltrúa komið frá Hagstofu Islands en Hagstofan sér um verulegan hlut upplýsingaöflunar og útreikninga fyrir Islands hönd. Auk upplýsinga um útgjöld hefur NOSOSKO nefndin safnað upplýsingum um fjölda viðtakenda þjónustu og greiðslna og birt í útgáfu sinni. Frá og með árinu 1995 gerði nefndin nokkrar breytingar á kerfinu3 til að samræma það fullkomlega nýrri útgáfu að hliðstæðu kerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat), sem kallast „Esspros 1996“ 3 Veigamestu breytingar fólust í að: 1) verkefnasviðinu „lífeyrisþegar“ var skipt í þrennt, þ.e. aldraðir, öryrkjar og eftirlifendur. 2) útgjöld vegna launagreiðslna í gjaldþrotum voru færð frá verkefnasviðinu, atvinnuleysi til félagshjálpar. 3) nýtt verkefnasvið, húsnæði (niðurgreiðsla húsnæðiskostnaðar), var tekið upp en útgjöld á því sviði, voru áður talin með félagshjálp. Aðrar breytingar voru mun veigaminni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Félags- og heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félags- og heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/1388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.