Neyslukönnun - 01.10.1997, Qupperneq 18

Neyslukönnun - 01.10.1997, Qupperneq 18
16 Neyslukönnun 1995 3. yfirlit. Búsetuskipting heimila í úrtaki neyslukönnunar 1995 og þjóðskrá 1. desember 1995 Summary 3. Regional distribution of households in the sample for the 1995 household budget survey and in the National Register Hlutfall Per cent Úrtak 1} Sample I} Þjóðskrá 1995 National Register 1995 Höfuðborgarsvæði Capital area 62,9 59,2 Annað þéttbýli Towns outside capital area 25,2 27,7 Dreifbýli Other communities 11,9 13,1 Alls Total 100,0 100,0 Reykjavík 43,3 38,9 Reykjanes 25,1 26,1 Vesturland 4,6 5,3 Vestfirðir 2,8 3,4 Norðurland vestra 3,3 3,8 Norðurland eystra 9,8 10,0 Austurland 4,5 4,8 Suðurland 6,7 7,8 Alls Total 100,0 100,0 !) Búið er að taka tillit til mismunandi möguleika heimila á að lenda í úrtaki. Adjusted for dijferent sampling probabilities. 4. Gagnaöflun 4. Data collection Könnunin var tvíþætt. Annars vegar héldu þátttakendur búreikning í tvær vikur og hins vegar voru þeir spurðir um tiltekin útgjöld yfir þriggja mánaða tímabil. Skipulögð voru 26 tveggja vikna búreikningstímabil. Fyrsta búreikningstímabilið hófst 16. janúar 1995 og síðastabúreikningstímabilinu lauk 14. janúar 1996. Ollum heimilum var sent kynningarbréf áður en haft var samband við þau. Bréfið var stflað á fjölskyldumóður, væri hún á heimilinu, þar sem reynsla úr fyrri könnunum hefur sýnt að þær sjá í flestum tilvikum um búreikningshaldið. Ef sá sem lenti í úrtakinu var 20 ára eða eldri og búsetmr á heimili foreldra sinna var bréfið þó stflað á hann. Stuðst var við manntalið frá 1981 til þess að fínna tengsl milli fólks 16 ára og eldra með sama heimilisfang. Stundum var sá er lenti í úrtakinu búsettur annars staðar en þar sem hann var skráður með lögheimili. Heimilið þar sem hann bjó lenti þá í úrtakinu en ekki lögheimili hans. 4.1 Spyrlar Við könnunina störfuðu að jafnaði 7 spyrlar. A tveggja vikna fresti var hverjum spyrli úthlutað nýjum hópi heimila sem hann hafði samband við meðan á þátttöku þeirra í könnuninni stóð. Flestir spyrlanna höfðu unnið við kannanir áður og höfðu því talsverða reynslu. Neyslukönnun er mjög flókin og viðamikil í framkvæmd og gerir miklar kröfur til spyrla. 4.2 Upphafsviðtal Haft var samband símleiðis við heimili sem lentu í úrtakinu og þess óskað að þau tækju þátt í könnuninni. Auk þess var þá aflað upplýsinga um fjölda heimilismanna, innbyrðis tengsl þeirra, kennitölur, menntun og atvinnu. Þessara upplýsinga var einnig aflað hjá þeim sem neituðu að taka þátt í könnuninni. Ef það tímabil sem heimilinu var ætlað til The survey was divided into two parts. Participants kept household diaries for a period of two weeks, and were also questioned on specific expenditure items over a three-month period. The survey was organized into 26 two-week diary recording periods, beginning on January 16, 1995 and end- ing on January 14, 1996. All households were sent an introductory letter before being contacted. The population census of 1981 was used to establish the relationship between people aged 16 and above who had the same address. Sometimes a person drawn in the sample was not living at the place of registered domicile. In that case, the household where the person was living was included in the sample, but not the registered domicile. 4.1 Interviewers An average of seven interviewers worked on the survey. At two-week intervals each interviewer was allocated a new group of households to contact for the duration of their participation in the survey. Most of the interviewers had worked on surveys before and therefore had considerable experience. A household budget survey is highly complex and extensive to implement, and makes great demands on interviewers. 4.2 Initial interview Households which had been selected for the sample were phoned and asked to take part in the survey. Information was also gathered then on the number of members of the house- hold, their relationship to each other, identity numbers, educational background and occupation. The same informa- tion was acquired from those who refused to take part in the
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Neyslukönnun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.