Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 4

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 4
ættjarðarást mannanna hefur meiri og meiri áhrif á löggjöfina. Þannig fer ringulreiðin sívaxandi í heiininum, og stjórnmálamenn og leiðtogar þjóð- anna í hinum ýmsu löndum standa ráðþrota. Þetta gæti verið öðruvísi. Ef menn- irnir vildu leita eftir ljósi hjá upp- sprettu ljóssins, myndu flestir hinna núverandi eríiðleika hverfa. Ef vér þekktum Guð, eins og hann hefur opinberað sig fyrir oss í lífi Jesú Krists, þá myndum vér hafa ljós. Kristur sagði: „Eg er ljós heimsins, hver sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa ljós lífsins“. Jóh. 8, 12. Ef mennirnir vildu leita að ljósinu í Guðs orði, myndu þeir ekki framar ganga í myrkrinu, held- ur vita hvað til síns friðar heyrir. Hin guðdómlega áminning. Hinn gamli rómverski heimur vildi ekki hafa ljós frá Guði, heldur kaus að fylgja kenningum manna, er þótt- ust vitrir. Páll postuli ávítaði Róm- verja með orðum, sem einnig eiga vel við vora tíma. I bréfi sínu til Rómverja skrifaði hann þessi eftir- minnilegu orð: „Því að reiði Guðs opinberast af Herflotaæfing með ljósvörpurum. Undirbúning'urinn undir strið er eitt þeirra bættulegustu meina, sem þjá heiminn á vorum tímum. Bls. 2

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.