Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 27

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 27
'i"'í y . l'l.lilllff1 Lítið eilt frá skólastarfseminni. Myndirnar liér að ofan ern lítils liattar sýnishorn af hinni miklu, heimsvíðtæku skólastarfsemi .Sjöunda daj>s Aðventista í heiðingjalöndumim. Það er undraverð hreytinj>, sem oft verður á heiðingjunum, bteði andlega og líkamlega, fyrir kristilega uppfræðslu. — 1. Kirkja og skóli við eina af’ kristniboðsstöðvum vorutn í Norðaustur hluta Indlands. — 2. Ung' stúlka, sém lokið liefur prófi við kristniboðsskóla vorn í Meiktila á Birma. — 3. Nemenclur við Ágra-kristni- boðs kvennaskólann í Habur í Indlandi. — 4. Nemendur í vefarastofu í kristniboðsskóla í Indlandi. — 5. Kirkja o<>' skóli í siníðum í Klile i Nígeríu. — Ó. Skólaiðnaðardeild í iðnskól- anum í Lima i Perú. — 7. Hinir þrír kennarar við skólann í Dessie í Abessiníu. — 8. Nem- endur frá Beg'emder-kristniboðsskólanuin í Norður-Abessiníu. Til vinstri handar situr dóttur- sonur Sheik Zakaríasar, sem fyrir mörg'um árum, meðan hann enn var Múhameðstrúarmaður, fékk draumvitrun frá Drottni, er leiddi hann til þekkingar á Guðs orði. -- 9. Skóli meðal Chunch-þjóðflokksins við Amazon- fljótið. Börn þessara villimanna gerbreytast við uppfræðslu kristinna kennara. -- 10. Einn af þeim 10000 lndíánum í héruðunum við Titicacavatnið, sem frelsazt hafa frá lostum, drykkjuskap, sóðaskap og' hjátrú. -- 11. Jafnvel uppi í Perú hálendi, meðal afkomenda hins gamla Inka-þjóðflokks, menntum vér Indíána svo að þeir verða kristniboðar og’ kennarar, sem kenna aftur öðrum það sem þeir hafa numið í skólanum. L

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.