Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 18

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 18
Höfðinginn vinnst. KRISTNIBOÐI vor H. L. Ferguson skýrir frá endurteknum árangurslaus- um tilraunum til að komast í kynni við æðsta höfðingja landshluta eins í Transvaal í Afríku. Þegar hann gekk út á ný, í þetta skipti með verkfæra- og lyfjakassa, sem einnig tannlækningaáhöld voru í, bauðst hann til að veita öllum ókeypis læknishjálp, er vildu koma, og fékk hann að reyna að hann hafði lofað talsvert miklu. I þessu heita og þurra landi hafði verið uppskerubrestur í mörg undanfarin ár. Fólkið leið af nær- ingarskorti, blóðleysi og ýmsu öðru. Fátæklingarnir komu fyrstir til læknisins, síðan fóru Indunamennim- ir að koma og sumir af meðstjórn- endum höfðingjans. Loks kom einn- ig höfðinginn sjálfur — mjög glæsi- legur maður, sex feta og nokkurra þumlunga hár, stjórnandi margra þús- unda, gáfaður, gætinn og vel mennt- aður. Höfðinginn bað læknirinn að draga úr sér tönn. Þeir töluðu lengi saman og þakkaði höfðinginn fyrir það sem gert hefði verið fyrir hann G. E. Marcus læknir í Suð- austur Afríku eftir að hafa gert hold- skurð á inn- lendum höfð- ingja, úti við vegarbrún- ina. og þjóð hans. Árangurinn af þessu varð sá, að stórt landsvæði opnað- ist fyrir evangeliska starfsemi. Annar höfðingi hafði berkla í síð- unni. Fyrsti uppskurðurinn, sem nokkuru sinni hefur verið gerður á öllu þessu landsvæði, 'var gerður af dr. E. G. Marcus, þegar hann opn- aði síðu höfðingjans og skóf hin sýktu rifbein. Læknirinn hefur ekki leyfi til að stunda lækningar í þeim hluta landsins, en þegar slík hjálp er veitt endurgjaldslaust, er ekkert því til hindrunar. Allt fram að þeim tíma hafði ekkert leyfi verið gefið til þess að vinna kristniboðsstarf á þessu landsvæði, en höfðinginn opn- aði með mikilli ánægju land sitt fyrir kristniboðunum. Oft hafa slík leyfi verið gefin sökum uppskurðarhnífs læknisins eða almennrar læknishjálpar. Umbreytt héruð. Eftir E. D. Dick. BOÐUN fagnaðarerindisins í heiðn- um löndum ber ávexti Guði til dýrð- ar. Þetta sést fyrir það fyrsta á þeirri breytingu, sem verður á lífi einstak- lingsins og á heimilunum. Heiðin- dómnum fylgir sóðaskapur og óhrein- leikur á öllum sviðum. Karlmennim- ir ganga mjög fáklæddir og konurn- ar þó enn fáklæddari, börnin eru oftast alveg nakin. Lestir og glæpir eiga sér hvarvetna stað einkum við öldrykkjurnar og hina siðspillandi dansa, sem eru mjög almennir. Gagn- kvæmur kærleikur og góð heimili, Bls. 16

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.