Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 21

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 21
hann var heima í Danmörku til að taka sér hvíld. Hann hefur nú verið kallaður til Abessíníu og hefur byrj- að starfsemi í Addis Abeba sem gjaldkeri fyrir hina abessínísku kristni- boðsdeild. I þessum hluta Afríku starfa þrjú systkini með því að Niel- sen kristniboði á tvær systur, Karenu og Dorotheu, er báðar vinna sem hjúkrunarkonur við Kendu spítalann í Kenya nýlendunni. Hinn fjórði nýi verlcamaður í vín- garðinum á þessu svæði er systir Rasmine Hofstad, sem einnig er út- lærð hjúkrunarkona frá Skodsborg, og sem einnig starfar í Etíópíu við hið nýja sjúkrahús í Addis Abeba. Fyrst minnst er á þetta sjúkrahús, get ég ekki stillt mig um að tilfæra hér nokkuð af grein einni, er kom fyrir fáum mánuðum í frakkneska blaðinu „L’Ethiopi Commerciale“ (í Addis Abeba). Greinarhöfundurinn skrifar: „Nýtt sjúkrahús við Fil Waha.“ Stórt sjúkrahús hefur opnað dyr sínar í Addis Abeba. Það stendur á sléttunni við Fil Waha í nánd við Evrópiski kristniboðar við Debre Tabor og spít- alann í Dessie í Abessíníu. Frá vinstri til hæg'ri eru i fremri röð: G. Gudmundsen, kristniboði, Petra ffrnik, hjúkrunarkona. Aftari röð: Dr. W. Purmal, stud. med., E. F. Scott. heitu laugarnar. Staðurinn þar sem byggingin hefur verið reist, er mjög vel fallinn til þess, sem hann er ætl- aður. Loftið er svalt og hreint, sval- ara en í miðri borginni, ágætt skjól er þar með því að allt í kringum sjúkrahúsið er hár og þéttur skógur. Sjúkrahúsið er útbúið samkvæmt nýjustu tízku, þökk sé gjafmildi Frk. Aliee Lind hjúkrunarkona, nýlega farin til Abessiníu. Pahn kristniboði og kona hans, sem fóru einnig fyr- ir skömmu til Abessiníu. Frk. Rasmine Hofstad hjúkrunaikona, sem fyrir skmiimu fór til Abessiníu Bls. 19

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.