Skessuhorn - 08.07.2015, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2015 5
HVANNEYRARHÁTÍÐ
FARMALL á Íslandi í 70 ár / Ókeypis í LANDBÚNAÐARSAFN Íslands / Heimsókn Fornbílafjelags Borgarfjarðar
LEIÐSÖGN um gamla staðinn / Tóvinna á vegum ULLARSELSINS / KAFFISALA á vegum Kvenfélagsins 19. júní
SKEMMTIDAGSKRÁ kerruferðir fyrir börn, gróðurgreiningarkeppni, ratleikur fyrir börn, keppni í pönnukökubakstri
HÚSDÝR með ungviði / MARKAÐUR í leikfimihúsinu / SKEMMAN KAFFIHÚS býður góðgæti til sölu & grill
NÁNARI DAGSKRÁ Á FACEBOOK
TÓNLEIKAR MEÐ HLJÓMSVEITINNI VETURHÚS Í HALLDÓRSFJÓSI
húsið opnar kl. 20 / hljómsveitin stígur á svið kl. 20.30
11.júlí kl. 1330 - 17
#HVANNEYRARHATID
L
A
N
D
B
Ú
N
A
Ð
A
R
H
Á
S
K
Ó
L
I
ÍS
L
A
N
D
S
Á
S
G
A
R
Ð
U
R
G
A
M
L
I
S
K
Ó
L
I
S
K
Ó
L
A
S
T
J
Ó
R
A
H
Ú
S
F
R
Ú
A
R
G
A
R
Ð
U
R
K
IR
K
JA
H
V
A
N
N
IR
R
A
N
N
S
Ó
K
N
A
R
H
Ú
S
L
B
H
Í
Y
N
D
IS
G
A
R
Ð
A
R
HALLDÓRSFJÓS
SKEMMAN KAFFIHÚS
GRUNNSKÓLI
LANDBÚNAÐARSAFN
B
Ú
T
Æ
K
N
IH
Ú
S
G
A
M
L
A
B
Ú
T
.
ULLARSEL
LEIKFIMIHÚS
MARKAÐUR
Fimmta Snæfellsjökulshlaupið var
hlaupið síðastliðinn laugardag. Voru
keppendur ræstir frá Arnarstapa
klukkan 12 og hlaupið yfir Jökul-
háls til Ólafsvíkur. Alls er hlaupið
22 kílómetrar og yfir erfiðar torfær-
ur að fara. Til dæmis eru hlaupnir
sjö kílómetrar af snjó á leiðinni sem
gerir keppendum erfitt fyrir. Í þessu
hlaupi voru 184 keppendur en voru
122 í fyrra og hefur keppendum því
fjölgað mikið. Hjónin Fannar Bald-
ursson og Rán Kristinsdóttir standa
fyrir þessu hlaupi ásamt fjölda að-
stoðarmanna. Eins þess setti ung-
lingadeildin Drekinn frá Lífsbjörgu
upp fjórar drykkjarstöðvar á hlaupa-
leiðinni.
Fannar sagði í samtali við Skessu-
horn að hægt hafi verið að taka á
móti fleiri keppendum enda væru
allir sem leitað hafi verið til boðnir
og búnir til að aðstoða; fyrirtæki og
einstaklingar. Sagði hann að vel hafi
verið stutt vel við bakið á Snæfells-
jökulshlaupinu. Fannar bætti við að
keppendur væru ánægðir með mót-
tökunar þegar þeir komu í mark og
mikil hvatning hafi mætt þeim við
marklínuna.
Að hlaupi loknu var boðið upp á
súpu og drykki og það bauð Snæfells-
bær öllum keppendum frítt í sund.
Fannar bætti því við að fjöldi heima-
manna og brottfluttra hafi tekið þátt
í hlaupinni og hafi Oddur Brynjars-
son bætt met heimamanna en hann
lenti í sjötta sæti í sínum flokki og í
ellefta sæti í heildarkeppninni. Kári
Steinn Karlsson varð fyrstur í mark
á tímanum 1:34:58 og í kvennaflokki
sigraði Rannveig Oddsdóttir á tím-
anum 02:01:52.
af
Mikil fjölgun þátttakenda í Snæfellsjökulshlaupinu
Verðlaunahafar. Kári Steinn kom fyrstur í mark.
Góð stemning var þegar keppendur komu í mark.
Veðrið var með besta móti. Fóru margir keppendur í Bæjarlækinn til þess að kæla
sig að hlaupi loknu.