Skessuhorn - 12.08.2015, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 2015 13
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
Ný hárgreiðslu- og förðunarstofa
var opnuð í Grundarfirði mánudag-
inn 10. ágúst. Stofan ber heitið Silf-
ur og er í eigu Guðrúnar Hrann-
ar Hjartardóttur og er til húsa að
Hrannarstíg 3. Af þessu tilefni var
haldið opnunarteiti sunnudaginn 9.
ágúst og voru fjölmargir sem komu
færandi hendi með kveðjur og óskir
um farsælan rekstur.
Á myndinni eru hjónin Guð-
rún Hrönn Hjartardóttir og Ragn-
ar Smári Guðmundsson með strák-
ana sína þá Hauk Smára og Gunn-
ar Smára.
tfk
Hárgreiðsla og förðun
í boði í Silfri
Nýverið varð það óhapp að kerra
datt aftan úr húsbíl sem var á ferð
yfir gatnamótin við Stillholt og
Kirkjubraut á Akranesi. Kerr-
an lenti á staur með umferðarljós-
um sem skemmdist töluvert. Í síð-
ustu viku var unnið að því að setja
upp nýjan staur fyrir ljósin svo ör-
yggi væri tryggt á þessum fjölförnu
gatnamótum.
arg
Nýr staur við
Stillholt
Gengið frá ljósum á nýja straurnum.
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Krókatún – Vesturgata samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslagna nr. 123/2010.
Afmörkuð er ný lóð (Vesturgata 69A) fyrir dælustöð við sjóinn á móts við Vesturgötu 69, dælustöðin er öll neðanjarðar
og er aðkoma að henni um lúgur og brunnlok. Þar er einnig gert ráð fyrir að endurgera og færa varnargarð utar.
Tillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi frá og með 12. ágúst 2015 til
og með 27. sept. 2015. Tillagan er einnig til kynningar á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til og með 28. sept.
2015. Skila skal athugasemdum í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18 eða netfangið akranes@akranes.is
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Akraneskaupstaðar
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Akranesi
MEIRA EN 2000 VÖRUTEGUNDIR MEÐ ÓTRÚLEGUM AFSLÆTTI
ALLT AÐ 75% AFSLÁTTURHÁFAR
BÍLTÆKI
HEYRNARTÓL
DVD SPILARAR
MP3 SPILARAR
MAGNARARHLJÓMBORÐ
ÚTVÖRP
BÍLMAGNARAR
BÍLHÁTALARARHÁTALARAR
FERÐATÆKI
REIKNIVÉLAR
ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR
KAFFIVÉLAR
STRAUJÁRN
ELDAVÉLAR
UPPÞVOTTAVÉLARHRÆRIVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR
ÞVOTTAVÉLARFRYSTIKISTUR ÞURRKARAR
HELLUBORÐ OFNAR
MYNDAVÉLAR
SJÓNVÖRP
SAMLOKUGRILL
BLANDARAR
ÍSSKÁPAR
RYKSUGUR
VÖFFLUJÁRN
RAKVÉLAR
TAKMARKAÐ MAGN
Fyrstur kemur – fyrstur fær!
Sjá allt úrvalið
á ht.is
ÞJÓÐBRAUT 1 • AKRANESI • SÍMI 431 3333