Skessuhorn - 27.04.2016, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2016 33
Fluga frá Kommu
Fluga frá Kommu er traust og mjög
viljug meri. Hún er alhliða hryssa, flug-
vökur! Hún er rúm á öllum gangi, sam-
vinnuþýð og með gott geðslag. Hún er
mjög ljúf og þægileg í umgengni. Hún
er keppnisvön. IS2007265889 Faðir:
Hrymur frá Hofi. Móðir: Vordís frá Rifkels-
stöðum. Myndband: https://youtu.be/
hdRzcpCf7xo. Frekari upplýsingar: Mar-
grét G. Thoroddsen s: 849-6643 eða í
tölvupósti (margretgt@hjalli.is).
Kvennagönguferð á Costa Blanca
Frábær gönguferð fyrir konur til Costa
Blanca Spáni 1. - 8. október 2016. Flott
ferð fyrir vinkonur, göngu- og sauma-
klúbba, mæðgur og systur. Sjá nánari
upplýsingar á: www.skotganga.co.uk.
2 Rúlluvélar til sölu
Welger RP 200 breiðsópa m. garn-
bindingu. Welger RP 200 mjósópa m.
garnbindingu. Báðar vélar í góðu lagi.
Uppl. í síma 861-3878.
Til sölu
4 stk. hálfslitin Masterkraft jeppadekk
til sölu. Stærð: 285-70-17” (33”)Verð: 30
þús. Eru á Akranesi. Upplýsingar í síma:
898-2508.
Suzuki Ignis Sport. árg. 2005
Til sölu Suzuki
Ignis Sport
árg. 2005.
Recaro sæti,
smurbók, góð
heilsársdekk,
einn eigandi.
Ástandsskoðun. Lækkað verð 350.000.
Upplýsingar í síma 899-0600 eða
554-4765.
Daewoo Musso
Hef til sölu Musso, árg. 2000, ssk,
keyrður 143.000, bensín. Upplýsingar í
s: 861-2434.
Húsnæði óskast til leigu
Ofurróleg og reglusöm 5 manna fjöl-
skylda óskar eftir einbýli, rað- eða
parhúsi til leigu á Akranesi frá bilinu
1. júní/1.sept.”16. Helst langtímaleigu
(1-2 ár) í reyklausu húsnæði. Erum
pottþéttir leigjendur og getum ábyrgst
öruggar leigugreiðslur. Nánari upplýs. í
s. 861-7518 og 824-9929.
Vantar íbúð í Borgarnesi
Óska eftir að leigja einstaklingsíbúð
eða herbergi í Borgarnesi. Upplýsingar í
síma 823-7677.
Húsnæði óskast á Hvanneyri
Við erum 5 manna fjölskylda sem
óskar eftir húsnæði til leigu eða kaups á
Hvanneyri frá ágústmánuði. Húsnæðið
þarf að hafa a.m.k. 3 svefnherbergi,
helst 4. Erum að hugsa um fram-
tíðarbúsetu á Hvanneyri. Upplýsingar í
tölvupósti (Jónína & Jóhannes, jonina.
svavars@gmail.com).
Húsnæði óskast
Einstaklingur óskar eftir húsnæði í lang-
tíma leigu á Borgarfjarðarsvæðinu sími
848-0024.
Íbúð óskast
Hæ, við erum par með 2 börn (7 og 4
ára) og erum að leita að íbúð til leigu í
Borgarnesi. Öruggri leigu til langtíma.
Okkur langar mjög mikið að flytja frá
höfuðborgarsvæðinu. Sími 842-6966
eða 894-4555.
ÓE leiguhúsnæði á Akranesi
Fimm manna fjölskylda óskar eftir leigu-
húsnæði á Akranesi. Erum reglusöm
með báða fætur á jörðinni. Erum með
3 stelpur á aldrinum 1-10 ára. Værum
tilbúin að taka við leiguhúsnæði frá júlí -
september, svona um það bil. hjotti23@
gmail.com.
Húsnæði óskast í Stykkishólmi
Fimm manna fjölskylda sárvantar hús-
næði til leigu í Stykkishólmi, ekki seinna
en frá 1. júlí n.k. til lok september. Þarf
helst að vera 4 svefnherbergi, skoða
einnig húsnæði sem inniheldur 3, jafn-
vel 2 svefnherbergjum. Guðrún Svana,
s: 861-8066.
Til leigu herbergi á Bárugötu
Herbergi á 2. hæð til leigu á Bárugötu
Akranesi. Innifalið í leigu er rafmagn
og hiti, aðgengi að sameiginlegu eld-
húsi, sturtu og salernisaðstöðu. Einnig
aðgangur að þvottavél og ljósleiðara.
Upplýsingar: 898-0066.
Stykkishólmur - miðvikudagur 27. apríl.
Blóðbankabíllinn verður við Íþróttamið-
stöðina í Stykkishólmi frá kl. 08:30-12. Allir
velkomnir, jafnt nýir sem vanir blóðgjafar.
Snæfellsbær - miðvikudagur 27. apríl.
Blóðbankabíllinn verður við Söluskálann
ÓK í Ólafsvík frá kl. 14:30-18. Allir velkomn-
ir, jafnt nýir sem vanir blóðgjafar.
Borgarbyggð - miðvikudagur 27. apríl.
Íbúafundur um betri nýtingu Hjálmakletts
verður haldinn í Hjálmakletti kl. 20. Starfs-
hópur hefur það hlutverk að bæta nýtingu
Hjálmakletts. Hópurinn leitar nú til íbúa
Borgarbyggðar um tillögur að starfsemi
í húsinu.
Borgarbyggð - miðvikudagur 27. apríl
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur,
sem nú dvelst við fræðistörf í Snorrastofu í
Reykholti, boðar til fundar í Snorrastofu kl.
20.30. Þar flytur hann eftirfarandi fyrir-
lestur í bókhlöðunni: „Forsetar Íslands að
fornu og nýju. Átök og álitamál“. Í erindinu
verður rætt um embætti Forseta Íslands,
hvernig þeir sem hafa gegnt því hafa
mótað það í áranna rás og hvaða áskor-
unum þeir hafa mætt hverju sinni.
Akranes - miðvikudagur 27. apríl
Nemendur rytmískar söngdeildar Toska
flytja lög hinnar goðsagnakenndu hljóm-
sveitar, The Beatles. Tónleikarnir verða í
anddyri Tónlistarskólans á Akranesi og
hefjast kl. 20:30. Frítt inn og allir velkomnir!
Borgarbyggð - fimmtudagur 28. apríl
Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðu Snorrastofu
kl. 20. Nú er komið að síðasta kvöldinu
þennan veturinn. Kvöldstund við hann-
yrðir, spjall og kaffisopa í bókhlöðunni.
Allir velkomnir og munið að bókasafnið
er opið til útlána þessi kvöld! Hlökkum til
að sjá ykkur.
Borgarbyggð - fimmtudagur 28. apríl
Opinn hljóðnemi - open mic í Landnáms-
setrinu kl. 20:30. Hljóðneminn er opinn og
öllum er velkomið að láta ljós sitt skína.
Það var hún Michelle Bird sem átti frum-
kvæðið að þessu skemmtilega uppátæki
sem nú er orðinn fastur liður í starfssemi
Landnámsseturs síðasta fimmtudag í
mánuði. Þeir sem troða upp fá frían bjór í
boði Steðja.
Borgarbyggð - föstudagur 29. apríl
Félagsvist í safnaðarheimilinu Félagsbæ,
Borgarnesi kl. 20. Síðasta kvöldið í þriggja
kvölda keppni og jafnframt síðasta spila-
kvöld vetrarins. Góð verðlaun og veitingar
í hléi. Allir velkomnir.
Dalabyggð - föstudagur 29. apríl
Aðalsafnaðarfundur Kvennabrekkusóknar
verður haldinn að Fellsenda kl. 21. Venju-
leg aðalfundarstörf, allir velkomnir. Fyrir
hönd sóknarnefndar, Hjalti Vésteinsson.
Hvalfjarðarsveit - laugardagur 30. apríl
Vegna sundnámskeiðs fyrir yngri kynslóð-
ina mun opnunartíma sundlaugarinnar í
Heiðarborg seinka til kl. 11 laugardaginn
30. apríl. Ungmenna- og íþróttafélag Hval-
fjarðarsveitar.
Grundarfjörður - laugardagur 30. apríl
Ilmkjarnaolíunámskeið með Lilju Odds-
dóttur, á Læk í Grundarfirði. Fjögurra og
hálfs tíma námskeið frá kl. 13-17:30. Viltu
losa um hindranir hugans, finna betur
sjálfa þig, styrkja innra orkuflæði og njóta
neista náttúrunnar? Búðu þig undir um-
breytandi stund sem gefur þér tækifæri
til að læra eitthvað nýtt um sjálfa þig og
þú færð að hlúa að innra barninu, opna
hjartað og fyrirgefa. Meðferðin er endur-
nýjun og heilandi upplifun. Inní nám-
skeiðið fléttast léttar teygjur og öndun. 7
olíur eru notaðar í meðferðina sem gerð
er á orkustöðvar. Þátttakendur vinna
saman á námskeiðinu og allir fá meðferð
til heilunar á orkustöðvum. Upplýsingar
og skráning á netfangið liljaodds@gmail.
com - í síðasta lagi 27. apríl. Verð 9000 kr. -
hressing og allar olíur innifaldar í verðinu.
Borgarbyggð - sunnudagur 1. maí
Helgihald í Reykholtskirkju 5. sd. e. páska
kl. 14.
Snæfellsbær - mánudagur 2. maí
Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar
norðan heiðar verða haldnir í Félags-
heimilinu Klifi kl. 17.
Nýfæddir
Vestlendingar
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
ÝMISLEGT
12. apríl. Stúlka. Þyngd 4.140 gr.
Lengd 53 sm. Foreldrar: Halla Dís
Agnarsdóttir og Kristján Narfason,
Snæfellsbæ. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
LEIGUMARKAÐUR
TIL SÖLU
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Vinnuskóli Akraness
Sumarvinna 17 ára unglinga (f. 1999).
Stjórnsýslu- og fjármálasvið
Sumarstarf í bókhalds- og launadeild.
Velferðar- og mannréttindasvið
Starf við ráðgjöf á heimilum.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf og
önnur laus störf er að finna á www.akranes.is
Laus störf hjá Akraneskaupstað
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
20. apríl. Stúlka. Þyngd 3.970 gr.
Lengd 54 sm. Foreldrar: Oddrún
Ýr Sigurðardóttir og Þorleifur
Þorri Ingvarsson, Mosfellsbæ.
Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir.
21. apríl. Stúlka. Þyngd 3.475 gr.
Lengd 49 sm. Foreldrar: Heiðrún
Edda Ingþórsdóttir og Ósvald
Hilmar Indriðason, Blönduósi.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
24. apríl. Stúlka. Þyngd 3.160 gr.
Lengd 51 sm. Foreldrar: Marsibil
Katrín Guðmundsdóttir og
Sigurður Ómar Scheving, Ólafsvík.
Ljósmóðir: Elísabet Harles.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu fyrir
gerð deiliskipulags Sementsreits ásamt breytingu á aðal-
skipulagi samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gert er ráð fyrir að á umræddum reit verði blönduð byggð
íbúða-, verslunar og þjónustu í stað iðnaðar- og atvinnusvæðis.
Hluti skipulagssvæðisins er á hafnarsvæði.
Skipulagslýsingin er til kynningar frá 22. apríl til 11. maí n.k. og
verður þá haldinn opinn kynningarfundur sem auglýstur verður
sérstaklega. Lýsinguna er hægt að nálgast á heimasíðu
Akraneskaupstaðar www.akranes.is. Ábendingar varðandi
lýsinguna skulu vera skriflegar og berast í þjónustuver
Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, 1. hæð eða
á netfangið skipulag@akranes.is
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Auglýsing skipulagslýsingar á Sementsreit
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is